Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Side 75

Kirkjuritið - 01.01.1946, Side 75
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur 69 Hátiðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar. »Hinn almenni kirkjufundur beinir þeirri ósk til allra presta 1 landinu, aS þeir noti á öllum hátíðum liátíðasöngva séra Bjarna orsteins'sonar eftir því sem við verður komið.'“ Siðasta fundardaginn voru flutt þrjú erindi á kirkjufundinum. Hið fyrsta var um viðhorf kirkjunnar i lierteknu löndunum, °S Hutti það séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Rakti hann einkum t>ang sögunnar annars staðar en á Norðurlöndum og sýndi fram í'. ba®> að ofsóknirnar hefðu getað sameinað hina evangelisku lrkju víða um lönd. Annað erindið flutti séra Óskar J. Þorláksson um leikmanna- ■>aifsemi og sagði hann einkum frá sjómanna og gestaheimili ‘ jarðar á 7 undanförnum árum. Kvað hann það mjög mskilegt, að kirkjan tæki beinan þátt í slíku starfi og ynni 11 eitt sem mest að líknar og mannúðarmálum. ^Síðasta erindið var um safnaðarlíf, og flutti það Jón H. Þor- . 'Ssson óðalsbóndi að Laxamýri. Taldi hann mjög skorta krist- lndóm i félagslíf, heimilislíf og hjörtu manna, og benti á það, 'senlegast væri til úrbóta: Aukna heimilisguðrækni, biblíu- 'stur, trúmálafundi í prófastsdæmum o. fl. iðtökuí- þær, er fundarmenn fengu á Akureyri, voru liinar |.p f1US^u 1 aba staði. .Bæjarbúar fyigdust af athygli með því, ram tór, og bæjarstjórn Akureyrar og kvenfélag héldu fund- 1lllnnnum sína veizluna hvort að Hótel KEA. Fluttu þar ræð- .111- a- af hálfu hæjarbúa Steinn Steinsen bæjarstjóri, Þor- in m ^()nsson> forseti bæjarstjórnar, og vígslubiskupshjón- • a var alúð óg gestrisni skólameistarahjónanna, sem leyfðu .. lnum öll not af skólahúsinu, mjög mikils virði fundar- ,( Ununi' Fundinum bárust ýms vinsamleg kveðjuskeyti, m. 1 a forseta íslands og kirkjumálaráðherra. f n Uncbnn sóttu rúmlega 30 andlegrar stéttar menn og um 40 ruar víðsvegar af landinu. Auk þess sat fundinn margt gesta. Hdirbúningsnefnd kirkjufunda var öll endurkosin, og skipa nana nú: Hísli Sveinsson sýslumaður, Vík í Mýrdal. sniundur Guðmundsson prófessor, Reykjavik. fra Þ i'iðrik Rafnar vígslubiskup, Akureyri. rfra Sigurblörn Á- Gíslason, Reykjavík. 1 • Sigurgeir Sigurðsson biskup, Reykjavík. aldimar Snævarr skólastjóri, Völlum í Svarfaðardal. era Þorsteinn Briem prófastur, Akranesi.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.