Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 78

Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 78
72 Fréttir. Jan-Febr. úr þeim fjötrum, sem nú reyra hana, aö hún þá hefði.meíri áhrif innan þjóðarheildarinnar. Hefjum því merkið og höldum ótrauð út í baráttuna fyrir frelsi kirkjunnar í landi voru. Halldór Hallgrimsson. BÍLDUDALSKIRKJA. er safnaðarkirkja, reist 1906 úr steinsteypu. Hún kom i stað Arnardalskirkju, er lögð var niður með bréfi stjórnarvalda 18. júli 1904. Kirkju þessari hefir yfirleitt verið mjög vel við haldið og á siðastliðnu ári hefir farið fram myndarleg aðgerð á kirkj- unni, og er hún nú hið prýðilegasta guðshús (sjá mynd á kápu). Fréttir. Kapella í Fossvogi. Bygging hennar var hafin í apríl f. á., og er nú aðalsteypu- vinnu lokið. Kirkjugarðsstjórn Reykjavíkur og Bálfarafélag ís- lands hafa unnið saman að framkvæmdum, enda er bálstofa í kapellunni. Húsið er stórt og vandað, og hefir fullri miljón króna þegar verið varið til byggingarinnar. Búizt ér við, að smíðinni verði langt komið á þessu ári. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. varð sjötugur á nýársdag, og voru honum gefnar góðar gjafir þann dag og sýndur margs konar sómi. Hann hefir alla æfi starf- ;;ð af brennandi áhuga að kristindóms og liknarmálum og starf- ar enn. Hann er maður mjög samvinnuþýður, og fer sívaxandi skilningur hans og bróðurhugur með þeim, sem hafa aðra'- skoðanir í trúmálum en hann sjálfur. Frú Kristín ísleifsdóttir, prófastsekkja frá Stóra-Hrauni, andaðist hér í bænum 21 des. eftir langa vanheilsu. Séra Knútur Arngrímsson, skólastjóri Gagnfræðaskóla Reykjavíkur, lézt 26. des. Bræðralag, kristiiegt félag stúdenta, eflist meir og meir. Stúdentar úr öðr- um deildum en guðfræðideild hafa gengið i það, og má einnig mikils af þeim vænta. Kirkjuritið kemur út í heftum, 1—2 í senn, alla mánuði ársins r.ema ágúst og sept. Verð innanlands 15 kr. í Vesturheimi 3 dollarar. Gjalddagi 1. apr. Afgreiðslu og innheimtu annasl ung- frú Elísabet Helgadóttir, Hringbraut 144, simi 4776, Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.