Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Side 80

Kirkjuritið - 01.01.1946, Side 80
II Biblían í myndum Franski snillingurinn Gústave Doré varð heims- frægur fyrir listayerk sin og skreytingar á bókum og lielgum dómum um miðja síðustu öld. —Fyr- irmyndir og hugmyndir að þessum listaverkum sótli hann i Gamla og Nýja testamentið, enda hef- ir Bihlían orðið mörgum listamanninum kært verkefni frá því fyrsta. Þessi útgáfa af mvndum Doré, sem nú birtist íslenzkum lesendum, er eftirmynd af dönsku út- gáfunni, sem út kom 1931 og seldist upp á skömm- um tíma. Séra Bjarni Jónsson dómprófastur hefir séð um útgáfuna og valið texta með hverri mynd, en þær eru rúmlega 200 að tölu. Þar sem verkið varð síðbúnara en ráðgert var, kom ekki nema nokkur hluti upplagsins í bóka- búðir fyrir jólin, enda .varð hún ófáanleg síðustu dagana. Nú er Biblían i myndum aftur fáanleg í bóka- húðum um land allt, og ættu þeir, sem ætla sér að eignast bókina, að tryggja sér eintak áður en það er um seinan. Bihlían í myndum er tilvalin tækifærisgjöf handa unglingum og bezta fermingargjöfin, sem völ er á. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju j

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.