Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 8

Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 8
Stefán Snævarr: Nóv.-Des. 302 Jafnvel þó að lijarta vort sé syndum spillt og syndum flekkað, þá biður liann oss uni það. Vér sjáum það svo vel — einmitt af jólaguðspjallinu — að hinn sak- iausi lýtur að litlu, jafnvel enn minna en vér getum gert oss ánægð með. Enginn yðar myndi gera sig ánægð- an með fjárhúsjötu handa barni sínu, en það var lion- um nóg'. Og fjárhúsjötuna gjörði hann dýrðlega. Og heldurðu þá ekki, vinur, að hjarta þitt sé meira virði en fjárhúsjata? Heldur þú, að liann geti ekki gert hjarta þitt, jafnvel þó það sé syndugt og' spillt, hreint og clýrð- legt? Mundu, að til þess kom hann i heim þenna, — mundu, að til þess var liann gefinn og sendur oss öllum, að liann leitaði að hinu týnda og' frelsaði það. Og' ein- mitt vegna þess geta allir glaðzt og fagnað á heilagri jólanótt, að sjálfur sonurinn var sendur af hæðum til Jjess að leita að hinum týndu. Leita að þeim, sem höfðu hrasað og fallið, þeim, sem höfðu syndgað og hrotið af sér — og frelsa J)á. Mundu boðskap englanna: „Yður er frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn í borg Davíðs“. Mundu, vinur, að hinn saklausi lýtur að litlu. Það var ekki rúm fyrir þau í gistihúsinu. í kvöld á heilagri jólanótl leitar jólaharnið enn gistingar. Hann stendur við dyr hjarta þíns og knýr á. Hvert er svar þitt? Er rúm fyrir hann þar eða ekki? Ætlarðu að út- hýsa honum eða taka fagnandi móti honum? 0, vinur, ljúk upp! Ljúk upp dyrum hjarta ]nns og hjóð þú inn himnagestinum ljúfa og góða. Klukkur hringja inn heilög jól, heilaga jólanótt. Gléði, friður hamingja og yndi býr í hjörtum vorum. Með innilegum fjálgleik heyrum vér boðskapinn um fæð- ingu Jesú Krists. Með innilegri gleði heyrum vér guð- spjallið dýrðlega. Og vér tökum undir með þjóðskáld- inu og segjum:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.