Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 14

Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 14
308 Ásmundur Guðmundsson: Nóv.-Des. þjóðfélaginu, og reyna að efna það heit i anda Krists og að dæmi lians. Þeir verða að leitast við, livað sem eig'in hagsmunum og öðrum áhugamálum líður, að stuðla að þeim jöfnuði og réttlæti, sem kristilegt samlíf getur byggzt á bæði með einstaklingum og þjóðum, þeir mega aldrei láta undan öflum ranglætisins né vonzkunnar, livað sem það kostar. Þeir verða jafnvel, ef þörf gerist, að leg'gja lífið í sölurnar. Engin fórn er of stór fyrir konungsríki Krists á jörðu. IV. Guðsþjónustulífið og bænalífið þarf að eflast, sum- staðar jafnvel rísa úr rústum. Hvorttveggja er víða um beim börmulega dauft. Mikill meiri hluti fólks sækir sjaldan eða aldrei kirkju, telur boðskap þann, sem þar er fluttur, sér óviðkomandi og úreltan og liefir engan skilning á gildi kristilegs samfélags og safnaðarlífs. Sjónarmið kirkjunnar gleymist fólki fyrir sjónarmiði efnisbyggju og' sjúks aldarliáttar, því finnst eðlilegt, að kirkjulega lífið fjari út fyrir borgaralega lífinu. Við þetta bíða menn óbætanlegt tjón. Kirkjur kristn- innar bafa á liðnum öldum verið voldugastar aflstöðvar andlegs lífs á jörðinni og eiga að vera það enn og geta orðið, guðsþjónusturnar dýrlegar stundir, belgaðar af liiminsins náð. Og blessunin yfir kirkjulegum atböfn- um, skírn, fermingu, altarissakramenti, hjónavígslu og kveðju til framliðinna liefir orðið undursamlegur kraft- ur í lífi margra. Guðsþjónustur þurfa aftur að verða sama næring trúarlífi kristinna manna sem þær voru í fyrstu kristni. Um lmignun bænabalds er erfiðara að dæma en hnignun guðsþjónustubaldsins, því að ekki verða taldar bænirnar, sem stíga upp frá björtum mann- anna, og' Guð einn veit, bve máttugar þær eru og' heitar. En sú staðreynd talar þó skýrl sínú máli, að fjöldi stálpaðra barna i kristnum löndum kann enga bæn, ekki einu sinni „Faðir vor“, og grátleg fáfræði breiðisl

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.