Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 20
Nóv.-Des. Nýir heiðursdoktorar í guðfræði. Á háskólahátíSinni 1. vetrardag var lýst doktorskjöri þeirra dr. Arne Möller skólastjóra í Haderslev og séra Friðriks Friðrikssonar, framkvæmdarstjóra K.F.U.M. í Reykjavík, með þessum formála: Dr. Arne Möller hefir lagt veigamikinn skerf til rann- sókna á kristilegum bókmenntum íslands með ritum sinum um íslenzkan sálmakveðskap frá uppliafi og um Hallgrím Pétursson og Passíusálma hans og um Jón Vída- lín og postillu lians. Eru rannsóknir hans og niðurstöð- ur með þeim ágætum, að jafnan mun vterða tekið tillit lil þeirra og meira og minna á þeim byggt. Vill guðfræðis- deildin þakka það með hæsta lieiðri, sem hún ræður }7fir. Séra Friðrik Friðriksson liefir um meir en aldar- helming helgað Guðs kristni alla krafta sína með fórn- fúsum og frábærum hætti, sem kunnur er alþjóð á ís- landi. Hann er i senn: Æskulýðsleiðtogi af Guðs náð, ágætur ritliöfundur og sálmaskáld, svo að nafn lians mun verða ógleymanlegt í kirkjusögu Islands. Hann er einnig mjög vel lærður maður og hefir hvarvetna með störfum síum og framkomu allri erlendis aukið hróður þjóðar vorrar. Fyrir þvi vill guðfræðisdeildin votta lion- um virðingu sina og þökk með mesta iieiðri, sem hún ræður yfir. Dr. Friðrik Friðriksson var viðstaddur og mælti nokkur þakkarorð á latínu, er dr. Ólafur Lárusson, rektor Háskólans, hafði afhent honum doktorsskjal og doktorshring. Má telja vel fallið, að þau orð geymist i Kirkjuritinu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.