Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 35

Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 35
Kirkjuritið. Um þýðingu Guðbrandarbiblíu. 329 vegna danskí hjá þeim. En íslenzku siðbótamennirnir girtu með starfi sinu ekki aðeins fvrir það, að Danir gæfu út guðsorðarit handa Islendingum á dönsku, en þeir lögðu einnig grundvöllinn að þeim trúarskoðun- um, sem islenzka þjóðin hjó að í fullar tvær aldir. Þessvegna finnst mér einnig, að hin fyrsta islenzka Biblía sé þess verð, að hún verði rannsókar- og um- lalsefni. Aðeins í mjög stórum dráttum hefi ég getað skýrt frá nokkrum hliðum þeirra viðfangsefna, sem ég álít, að eigi að rannsaka, en ég þakka ykkur fyrir að hafa hlustað á erindi mitt, sem ég veit — til þess að halda sér við mál sextándu aldar — var „eeke aan alls fleks eda vancka j nockurn mata“. Og svo hlakka ég til ein- livern tíma siðar að birta árangurinn í stærra og full- komnara formi.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.