Kirkjuritið - 01.12.1946, Qupperneq 46

Kirkjuritið - 01.12.1946, Qupperneq 46
310 Sýn Vasils. Nóv.-Des. legu myndir, og hjá honum vaknaði óljós löngun til að vita, hverra æfivegur viki að þessum punkt. Voru þetta hermannagrafir? Eða grafir kvenna? Eða ef til vill grafir lítilla barna, lítilla barna, sem hefðu dáið úr hungri og kulda? Síðan stríðið hófst höfðu svo mörg börn dáið úr hungri og kulda. Eins og leiftur snart sú hugsun Yasil, að krossarnir væru úr', viði .... þungum viði. Hafði hann ekki verið sendur út í nátt- myrkrið til að finna við? Eins og maður einblínir á fjársjóð, fundinn er minnst varir og dirfist ekki að snerta hann, þa.nnig hreyfði Vasil sig ekki úr spor- unum frammi fyrir krossunum þremur. Viðurinn hafði snortið hann eins og töfrasproti. Hann þorði ekki að snerta þá, en vildi þó elski halda áfram. Ogurleg freisting vaknaði í sál hans: Hví þá ekki rífa upp einn af þessum krossum og bera hann burt til þess að glæða deyjandi bálið, sem hann hafði skilið við. Hinir dauðu eru dauð- ir, þegar öllu er á botninn hvolft. Þeir hvíla svo í fasta svefni, að þeir geta ekki heyrt það, sem gerist yfir höfðum þeirra. Guði sé lof, að þeir sofa svo fast, því að hverjum gæti að öðrum kosti komið annað eins til hugar. Hann steig fáeinum skrefum nær og lagði hönd sína á fyrsta krossinn. I sama vetfangi reis hugur hans öndverður gegn þessu af innsta grunni. — Nei, annað eins athæfi væri helgispjöll. Dán- um ber heiður, jafnvel fremur en lifendum. Annað eins athæfi myndu vissulega bæði Guð og menn fyrirdæma. Þeir dánu geta ekki varið sig. Hver þeirra er á valdi þess,/er fram hjá fer — þess vegna verður að heiðra gröf eins og altarisþrep í kirkju .......... Það væri sannarlega ógjörningur að leggja hendur á krossinn hans, seinasta kærleiksvottinn, sem honum hafði verið sýndur á jörðu. En þá vaknaði freistingin aftur í sál Vasils: Þeir dauðu eru dauðir. Þjáningar þeirra Iiðnar hjá. En þarna yfir frá eru menn helkaldir af eldiviðarskorti, góðir drengir að skyldustörfum. Vissu- lega væri betra að ræna dauða en láta lifendur deyja — hrausta hermenn við vörn lands sins. Ef þeir dánu mættu mæla, myndu þeir hrópa til hans, að hann skyldi taka krossana þeirra — alla krossana þeirra til þess að ylja verjendum landsins — ylja her- inönnunum hraustu, sem væru að sálast úr kulda. Vasil þreif í skyndi í fyrsta krossinn og reyndi að rífa hann upp úr frosnum sverðinum .... Krossinn þybbaðist við — eins og tré með djúpum rótum — eins og lifandi vera, sem ver helg1- an blett. En Vasil hljóp kapp í kinn. Mótspyrnan vakti í honum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.