Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 47

Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 47
Kirkjuritiö. Sýn Vasils. 341 baráttuhuginn, sem blundar í hverjum manni. Rígfastur krossinn varð að andstæðingi, sem hann þurfti að sigrast á. Nú tók við einkennilegasta glíma á þessum eyðivöllum. Vind- urinn hvein eins og refsinornirnar brytust út, meðan unglingur- inn stríddi við krossinn. Táknið hljóða og hreyfingarlausa veitti viðnám, likast því sem maður væri, og unglingurinn barðist af alefli eins og hann ætti að leggja óvin að velli. Vasil læsti báðum örmum um krossinn, eins og hann væri lif- andi, togaði, ýtti og skók blýfast minnismerkið, sem sýndisi ekki ætla að láta undan. Svitinn rann eins og regndropar niður kinn- arnar. Hann hafði þeytt af sér húfunni og losað byssuna af bak- inu. Vasil hamaðist af öllu afli. Það var eins og eitthvað af hatri væri í allri þessari þrautseigju. Allt í einu lét krossinn undan .... svo snöggt, að Vasil skall með honum til jarðar, lá þar flatur ofan á föllnum andstæðingn- um — andstæðingnum, sem var ekkert annað en trékross. Vasil lá stundarkorn lafmóður með leiftrandi augum. Hvert sinn sem hann andaði að sér var það eins og ekkasog, sem hann réði ekki við. Vindurinn hvein um hann og lamdi ískristöllum framan í hann .... En hann hafði unnið sigur. Kro'ssinn var rifinn upp. Hann hafði fundið við í eldinn fyrir þá, sem lifðu .... Þá var allt gott. Eldurinn hafði slokknað. Jafnvel glæðurnar voru dánar út og allar samræður um leið. Bæði fangarnir og fangaverðirnir húktu eins og hrúgur af fatadruslum í kringum kulnaða glóðina. Það var harlalítill munur á þeim þessa þjáninganótt. Omur af fótataki handan úr náttmyrkrinu nálgaðist þá. Ekkert sást enn, en allt í einu stóð Vasil fyrir framan þá og dró á eftir sér eitthvað þungt og svart eins og skugga. Eldiviður! Hópurinn kringum öskuna rak upp gleðióp; þótt honum væri Iregt tungu að hræra, duldist ekki, hve honum létti við komu Vasils. Og nokkurir stóðu upp ósjálfrátt og fálmuðú eftir tinnu- steinunum sínum með krókloppnum fingrunum. Vasil þagði. Hann dró þungt andann. Gangan til baka í nátt- •uyrkrinu hafði verið eins og bardagi — bardagi við vind og snjó °S kulda — og þó einkum barátta við eigin samvizku. Þessvegna þagði hann og lét að lyktum þunga krossinn hniga að fótum þeim, sem höfðu verið að bíða ...... Skurtu áttaði sig fyrstur á því, hverskonar eldsneyti Vasil
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.