Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 51

Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 51
Kirkjuritið. Sýn Vasils. 345 Skurtu gerði sjálfur krossmark fyrir sér. „Vasil", kallaði hann. „Vasil, hvað sérðu í sólinni, sem er að rísa“. Vasil sneri sér að honum — undursamleg birta blikaði í aug- um hans, en hann svaraði engu. Og aldrei fékk Skurtu að vitdj um sýnina, sem Vasil sá, er hann horfði í hvel sólarinnar, sem var að koma upp. Á. G. þýddi. tííí Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða Aðalfundur Prestafélags Yestfjarða var lialdinn á ísafirði laug- ardag og' sunnudag 21.—22. sept. Aðalmál fundarins var altarissakramentið. Hóf Einar Sturlaugs- son prófastur umræður um það, og tóku síðan margir til máls. Séra Jón Kr. ísfeld frá Bíldudal hafði framsögu um bindindis- mál. Var samþykkt tillaga í þá átt að skora á Alþingi og ríkis- stjórn að láta fara fram hagfræðilega rannsókn á tjóni því, sem leiðir af sölu og' neyzlu áfengis í landinu, og síðan þjóðarat- kvæðagreiðslu um algert áfengisbann á íslandi. Séra Jón Ólafsson prófastur í Holti benti á nauðsyn þess, að framkvæmdir þær, sem ákveðnar hefðu verið á Hrafnseyri, yrðu þegar hafnar á næsta ári, því að ella gæti svo farið, að staðurinn færi í eyði. Samþykkt var að skora á ríkisstjórnina að hraða þessum framkvæmdum sem mest. Jónas Tómasson tónskáld flutti erindi á fundinum um kirkju- kóra og kirkjusöng á Vestfjörðum. Samþykkt var að gefa út ársrit félagsins „Lindina“ á þessu ári. Messur voru fluttar á sunnudag á ísafirði og í Hnífsdal. Þeir séra Einar Sturlaugsson og séra Jón ísfeld prédikuðu, en séra Þorsteinn Björnsson þjónaði fyrir altari. I stjórn félagsins voru kosnir: Séra Eiríkur J. Eiríksson, Núpi, formaður. Séra Einar Sturlaugsson prófastur, Patreksfirði, féhirðir. Séra Jón Ivr. ísfeld, ritari. íííí -
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.