Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 52

Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 52
Nóv.-Des. Jesús blessar. I MarkúsarguSspjalli segir frá þvi, er Jesús mettar mikinn skara. Hann tekur á móti fimm brauðum og tveim smáfiskum — og þegar hann hefir l)lessað þetta, sem er lítið í sjálfu sér, þá verður það að gnægð, sem seður og nærir þúsundirnar. Þetta segir guðspjallið — og livað segir svo mann- kynssagan ? Hún segir: í Nazaret í Galíleu fæddist Jesús Kristur. Hann eignaðist 11 trygga fylgismenn. Hann var kross- festur. Ilann talaði ekki nema tiltölulega fá orð, cf miðað er við allt það, sem talað hefir verið i heiminum. En hann blessaði þessi orð sín og þessa 11 fylgismenn sína. Hann hlessaði þetta hvorttveggja að sínu leytinu eins og liann hlessaði hrauðin fimm og fiskana. Og svo játar sagan það, að þetta litla, sem Jesús hless- aði, þessir fáu fylgismenn og þessi tiltölulega fáu orð — urðu að þeirri stórkostlegustu andans gnægð, sem heimurinn liefir nokkru sinni notið — og kynslóð eftir kynslóð hefir neytt af þeirri næring og' mettazt. Frásaga þessa guðspjalls er um það, hversu Jesús blessar hið smáa og þá verður það stórt. Fimm lítil brauð, tveir litlir fiskar. Jesús hlessar það, og þá nægir það þúsundum. II tryggir lærisveinar, nokkur lækningakraftaverk, nokkrar dæmisögur. Jesús hlessar það með dauða á krossi og dýrðlegri upprisu. 0gy það nægir öllum kyn- slóðum jarðarinnar, sem hin æðsta næring og hin dýpsta svölun. Jesús, hvílíkt nafn. Hvílikur máttur, livílík tign. Paul Reumert fór síðastliðið sumar i Reykjavik með

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.