Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 52

Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 52
Nóv.-Des. Jesús blessar. I MarkúsarguSspjalli segir frá þvi, er Jesús mettar mikinn skara. Hann tekur á móti fimm brauðum og tveim smáfiskum — og þegar hann hefir l)lessað þetta, sem er lítið í sjálfu sér, þá verður það að gnægð, sem seður og nærir þúsundirnar. Þetta segir guðspjallið — og livað segir svo mann- kynssagan ? Hún segir: í Nazaret í Galíleu fæddist Jesús Kristur. Hann eignaðist 11 trygga fylgismenn. Hann var kross- festur. Ilann talaði ekki nema tiltölulega fá orð, cf miðað er við allt það, sem talað hefir verið i heiminum. En hann blessaði þessi orð sín og þessa 11 fylgismenn sína. Hann hlessaði þetta hvorttveggja að sínu leytinu eins og liann hlessaði hrauðin fimm og fiskana. Og svo játar sagan það, að þetta litla, sem Jesús hless- aði, þessir fáu fylgismenn og þessi tiltölulega fáu orð — urðu að þeirri stórkostlegustu andans gnægð, sem heimurinn liefir nokkru sinni notið — og kynslóð eftir kynslóð hefir neytt af þeirri næring og' mettazt. Frásaga þessa guðspjalls er um það, hversu Jesús blessar hið smáa og þá verður það stórt. Fimm lítil brauð, tveir litlir fiskar. Jesús hlessar það, og þá nægir það þúsundum. II tryggir lærisveinar, nokkur lækningakraftaverk, nokkrar dæmisögur. Jesús hlessar það með dauða á krossi og dýrðlegri upprisu. 0gy það nægir öllum kyn- slóðum jarðarinnar, sem hin æðsta næring og hin dýpsta svölun. Jesús, hvílíkt nafn. Hvílikur máttur, livílík tign. Paul Reumert fór síðastliðið sumar i Reykjavik með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.