Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 53
Kirkjuritið.
Jesús blessar.
347
leikritið Pílatus eftir Ivai Munk. í fyrsta skiptið, sem
Pílatus liafði Jesúm franimi fyrir sér, þá varð þögn.
Pílatus liorfði í þögn — og þagnarbylgjan fór um sal-
inn allan — það varð alger kyrrð. Áhorfendagrú-
inn heyrði sín eigin hjörtu slá, — fann þau slá. Menn
béldu í sér andanum. Þetta var lotningin fyrir Jesú.
„Á augabragði varð salurinn að lieilögu musteri“,
eins og eitt blaðanna orðaði það.
Þetta var lotningin fyrir Jesú meðal lmndraðanna,
sem þarna hlýddu á.
Margir þeirra höfðu kannske ekki gert sér grein fyrir
því fvr en þarna:
Að fvrir Jesú hlýtur livert kné að beygja sig.
Að liann er mátturinn og tignin af himni.
Þetta gekk við upplestur Reumerts i gegnum mann-
fjöldann eins og sverð. Og allir stóðu á öndinni, allir
fundu það. Því varð þessi undursamlega þögn.
Og lotningin og tilbeiðzlan fvllti hjörtun. — Þakk-
lætið fyrir að eiga Jesúm.— F}rrir að þekkja hann, fyr-
ir að mega koma til lians, fyrir að mega lúta honum og
opna Iijartað fyrir krafti hans.
Af hverju er þessi lotning?
Af því, eins og' guðspjallið greinir frá, að Jesús á mátt
tii að hlessa, blessa hið smáa sbr. fi.mrn brauðin og tvo
fiskana.
Af því að hann á mátt til að ldessa oss hina smáu og
gefa oss nýjan kraft.
Mátt Guðs.
Guðspjallið fjallar um þetla: Jesús umskapar hið
smáa, og þegar hann umskapar það, verður það að
otæmandi blessun.
Vér lifum öll hinu smáa. Vér þráum öll, að þetla
smáa, sem vér lifum í, megi fvllast fegurð og blessun.
Einhvern veginn skortir oss máttinn — hjá oss verða
það, ef ég má komast svo að orði, aðeins lítil brauð og
htlir fiskar — en Jesús á máttinn til að breyta þessu í