Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 53

Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 53
Kirkjuritið. Jesús blessar. 347 leikritið Pílatus eftir Ivai Munk. í fyrsta skiptið, sem Pílatus liafði Jesúm franimi fyrir sér, þá varð þögn. Pílatus liorfði í þögn — og þagnarbylgjan fór um sal- inn allan — það varð alger kyrrð. Áhorfendagrú- inn heyrði sín eigin hjörtu slá, — fann þau slá. Menn béldu í sér andanum. Þetta var lotningin fyrir Jesú. „Á augabragði varð salurinn að lieilögu musteri“, eins og eitt blaðanna orðaði það. Þetta var lotningin fyrir Jesú meðal lmndraðanna, sem þarna hlýddu á. Margir þeirra höfðu kannske ekki gert sér grein fyrir því fvr en þarna: Að fvrir Jesú hlýtur livert kné að beygja sig. Að liann er mátturinn og tignin af himni. Þetta gekk við upplestur Reumerts i gegnum mann- fjöldann eins og sverð. Og allir stóðu á öndinni, allir fundu það. Því varð þessi undursamlega þögn. Og lotningin og tilbeiðzlan fvllti hjörtun. — Þakk- lætið fyrir að eiga Jesúm.— F}rrir að þekkja hann, fyr- ir að mega koma til lians, fyrir að mega lúta honum og opna Iijartað fyrir krafti hans. Af hverju er þessi lotning? Af því, eins og' guðspjallið greinir frá, að Jesús á mátt tii að hlessa, blessa hið smáa sbr. fi.mrn brauðin og tvo fiskana. Af því að hann á mátt til að ldessa oss hina smáu og gefa oss nýjan kraft. Mátt Guðs. Guðspjallið fjallar um þetla: Jesús umskapar hið smáa, og þegar hann umskapar það, verður það að otæmandi blessun. Vér lifum öll hinu smáa. Vér þráum öll, að þetla smáa, sem vér lifum í, megi fvllast fegurð og blessun. Einhvern veginn skortir oss máttinn — hjá oss verða það, ef ég má komast svo að orði, aðeins lítil brauð og htlir fiskar — en Jesús á máttinn til að breyta þessu í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.