Kirkjuritið - 01.12.1946, Qupperneq 60

Kirkjuritið - 01.12.1946, Qupperneq 60
354 Richard Beck: Nóv.-Des. azt. En sá er kostur sjálfsmenntunar, að það eina, sem knúið getur áfram, er þelckingarþorsti. Hann var eitt ])að, er Islendingar voru auðugir af, er þeir fluttu liing- að vestur. Þá hungraði eftir þekkingu. Þannig var það og einnig hér. Mörg dæmi þess mætti nefna, hvað menn lögðu á sig til að komast yfi;■ hækur sér til skemmtunar og fróðleiks. Um leið og nokkuð var afgangs hinum allra brýnustu líkamlegum þörfum, var það lagt í bækur og hlöð. Hin algengasta dægrastytting var, að lesið var upp- hált á heimilinu allt, sem náðist i. A mörgum heimilum var þetla iðkað á hverri vöku allan veturinn, nema sér- stakar orsakir hindruðu, eða lesmál þryti. Ekki var allt, sem lesið var, þungt á metunum. Sérstaklega var erfitt með fræðirit. En nóg var af kjarnfæðu með til að glæða liungur eftir meiru. Þetta var grundvöllur alþýðufræðslu í þessum byggðum, eins og víðar. Svo komu lil sögunnar alþýðuskólarnir hérlendu. Fátæklegir hvað öll tæki og húsrúm snerti til byrjunar, oft heppnir með kennara, en líka oft óheppnir; ofhlaðnir nemendur allir fyrir einn kennara, mátti ekki af þeim vænta meira en raun varð á. Ef dæma á eftir ávöxtunum, komu þeir furðu fljótt í ljós í þvi, að ungmennin fóru að sækja eftir því að komast lengra þekkingarlega en þessir alþýðuskólar náðu. Ekki Iiefi ég nokkra tilhneigingu til að ræna al- þýðuskólana neinum heiðri, sem þeim ber, en liallast Iilýt ég að þeirri skoðun, að þetta hafi ekki verið ein- vörðungu þeim að þakka, lieldur þeim menningaráhrif- um, sem lifa í íslenzku þjóðerni og eðli. Annars hefðu þeir átt að bera hlutfallslega eins mikla ávexti hjá öðr- um en íslendingum. En ég' vil halda því fram, að frá fyrstu líð til þessa dags hafi tiltölulega miklu fleiri úr byggðum íslendinga í ]>essu fylki haldið lengra á menntabrautinni en alþýðuskólarnir ná, en úr byggð- um annara þjóðflokka ahnennt. Að vísu eru ekki fyrir hendi beinar skýrslur í þessu tilliti, en þetta er byggt á margra ára athugun og viðtali við menn við mennta-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.