Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 63

Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 63
Kirkjuritið. Séra Kristinn K. Ólafsson. 357 þaðan með „Bachelor of Arts“ menntastigi í júní alda- mótaárið. Var skóli þessi sniðinn eftir hinum laerðu skólum Norðurálfunnar; og' þessvegna mikil áherzla lögð á klassisk fræði, samliliða bókmenntum, sagnfræði og nýrri málunum; þá var norsku og' norskum bók- menntum að sjálfsögðu sérstakur gaumur gefinn. Átti skólinn einnig völdu kennaraliði á að skipa, og afhurða- mönnum í sumum fræðigreinum. Hafði iséra Kristni sótzt námið ágætlega, þvi að hjá honum fóru saman miklir lærdómshæfileikar og dugnaður að sama skapi, og varð hann efstur sambekkinga sinna. Samtímis hon- um á skólanum voru þó margir kappsamir gáfumenn, er síðar liafa orðið atkvæða- og áhrifamenn innan norsku kirkjunnar vestan liafs eða á öðrum starfssvið- um. Hann stóð einnig framarlega i félagslifi stúdenta, tók meðal annars mikinn þátt í kappræðum, og var í ritstjórn mánaðarblaðs skólans, aðalritstjóri þess sið- asta skólaár sitt. Að loknu námi á Luther College var hann eilt ár harnakennari í heimabyggð sinni, en hóf síðan (1901) guðfræðinám á lúterska prestaskólanum í Chicago. Fjögurra ára námi lauk liann þar á þrem árum, út- skrifaðist með ágætiseinkunn, og hlaut jafnframt lær- dómsstigið „Baehelor of Divinity“. Samhliða náminu hafði hann þó löngum með Iiöndum einkakennslu ný- sveina i ýmsum greinum. Séra Kristinn var prestvígður i Winnipeg, 26. júní 1904, af séra Jóni Bjarnasyni, forseta Kirkjufélagsins hiterska, og gerðist þá þegar þjónandi prestur Garðar- Þingvalla- og Fjalla-safnaða í Pemhina-héraði í Norð- ur-Dakota. Sumarið 1912 fluttist hann til Mountain og þjónaði öllum söfnuðum Kirkjufélagsins á þeim slóð- um fram til ársins 1925, er hann varð prestur íslenzku safnaðanna í Argyle-byggð í Manitoba næstu fimm ár- in. En haustið 1930 tók hann köllun frá Hallgrímssöfn- úði í Seattle í Bandaríkjunum og var prestur hans í 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.