Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 67
Kirkjuritið. Séra Kristinn K. Ólafsson. 3fil og þjóðstofni til sæmdar. Meðai annars var hann erind- reki á Alþjóðaþingi lútersku kirkjunnar, sem haldið var i Kaupmannahöfn árið 1929. Ferðaðist hann þá víð- ar um Norðurálfuna og gafst tækifæri til að heimsækja ættland sitt fyrsta sinn og' eiga þar nokkura dvöl; ferð- aðist liann nokkuð um landið, og að sjálfsögðu á ætt- stöðvar sínar í Norðurlandi. Eins og hann lýsli fallega í ferðabréfi sínu í Samein- ingunni, rættist þá æskudraumur lians um að koma „heim til Islands“, og ber ferðasaga hans því ennfrem- ur vitni, að liann hefir orðið hrifinn af mörgu, sem þar har fvrir augu, landinu og' þjóðinni og menningu henn- ar, eigi sízt íslenzkri sveitamenningu, sem hann víkur oft að í greinum sínum og ræðum með mikilli aðdáun, enda má segja, að hann liafi alizt upp undir áhrifum hennar á æskuárunum. En um Norðurálfu- og Islands- ferð sina falla honum liannig orð í forsetaskvrslu sinni árið 1930: „Persónulega finn ég lil þess, að ég er i þakklætis- skuld við kirkjufélagið fyrir að gefa mér kost á að sækja þetta þing, sem erindreki þess. Leiddi það til þess, að ég einnig gat heimsótt ættjörðina i fyrsta sinn og' notið þar ógleymanlegra daga við að kynnast landi, þjóð og kirkju. Lítill þakklætisvottur liefir það verið frá minni hálfu síðan ég kom heim, að ég hefi allviða í söfnuðum vorum og bygðum flutt erindi um það, sem fyrir mér varð á ferðalaginu, ekki sízt dvölina á Islandi, en einn- ig um önnur lönd Norðurálfunnar. Hefi ég viljað þann- ig miðla öðrum af þeim gróða, er mér fannst ég verða fyrir sjálfur.“ — Á sama streng slær hann í smágrein (Sameiningin, sept. 1933), um heimkomu dr. Björns B. Jónssonar úr íslandsferð hans: „Allt ferðalag liefir örf- andi áhrif, en ferð til íslands, að minnsta kosti fyrir þá, sem af íslenzku hergi eru Ijrotnir, finnst mér að talci öllu ferðalagi fram.“ I þessum ummælum lýsir sér einnig einlægur ræktar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.