Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 68

Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 68
362 Richard Beck: Nóv.-Des. hugur séra Kristins til ættlandsins, því að hann er ís- lendingur góður, kann vel að meta íslenzkar menning- arerfðir, tungu og bókmenntir, og telur Vestur-Islend- ingum það hinn mesta gróða að varðveita þær í lengstu lög. (Smbr. t. d. erindi hans „Holl þjóðernis-stefna“, er liann flutti á þjóðræknisþinginu í Winnipeg 1923, og' prentað er í Sameiningunni það ár). En forðast vill hann í þjóðræknismálum, sem annarsstaðar, öfgar og' ofstæki. Annars má segja, að liann sameini það i rílcum mæli í fari sínu að vera ræktarsamur við ættland sitt og erfðir og samtímis trúr og eldheitur Bandaríkjamað- ur, og var það því hreint ekki nein tilviljun, að liann flutti á Islandi erindi um „Hugsjón Bandaríkjanna“. Hjá honum, sem öðrum liugsandi mönnum og konum af íslenzkum stofni vestan hafs, er enginn árekstur milli ræktarseminnar við ættlandið og þegnskyldunnar við liið nýja heimaland. Fer liann réttilega um það mál þessum orðum í fyrnefndu erindi sínu: „Vér Vestur-Islendingar stöndum, eins og oft liefir verið hent á, með sinn fótinn i hvoru þjóðerninu. Engin hætta stafar af því fyrir þjóðirnar, sem vér tilheyrum. Borgaralega gerir það enga skiptingu í huga vorum. I þeim efnum finnum vér Ijóst til þess, að liollusta vor við land og þjóð hér er lieil og óskipt. En menningax•- lega að standa í lifandi sambandi við tvær þjóðir og' tvenn þjóðerni ætti beinlínis að vera ávinningur. Það ætti að gera menn glöggskyggnari og viðsýnni, og vernda menn frá þjóðei’nislegum öfgum og hleypidómum. Það ætti að vera spor í þá átt, að samrýma réttilega þjóð- ernis-tilfinningu og tilfinningu fyrir mannfélagsheild- inni.“ Svo sem ætla má um mann, er jafn framarlega hefir staðið í íslenzkum kirkjumálum og öðrunx félagsmál- um vestan hafs og verið þar slíkur áhrifanxaður senx séra Kristinn, hefir liann hlotið ýnxsar opinberar við- urkenningar fyrir víðtækt og nxikilvægt starf sitt. Hann

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.