Kirkjuritið - 01.12.1946, Page 71

Kirkjuritið - 01.12.1946, Page 71
Kirkjuritið. Séra Kristinn K. Ólafsson. 365 iians, fróðleiksmanninn G. J. Oleson í Glenboro, Mani- toba, sem hér hefir verið stuðzt við um ýms æfiatriði: „Séra Kristinn naut góðrar menntunar i æsku, en það er engum manni nægilegt, nema bann haldi áfram að auka þekkingu sina, og' það má óefað um hann segja, að öll æfin hefir verið honum skóli, liann hefir alltaf verið að læra og þroskast; liann les mikið og leggur sig sérstaldega eftir því, sem gildi hefir, og auk lær- dómsfaganna og guðfræðinnar, liefir hann lagt rækt við hina praktisku hlið lífsins, og hefir glöggan skilning á því, hve náinn skyldleiki er með því andlega og verald- lega, eða hversdagslega; liann liefir mikið kynnt sér endurbótastefnur samtíðarinnar og sér máske belur en margir sérfræðingar í þeim efnum, bvar ræturnar liggja, sem mannlegu böli valda, og mun lians skoðun vera sú, að kirkjan eigi og sé skvldug til þess að beita sínum áhrifum til að uppræta spillingarræturnar, sem eitra mannfélagslíkamann; það sé ekki nóg að biðja, heldur þurfi að knýja á — starfa með heilbrigðum anda og' á skynsamlegum grundvelli.“ Aukið víðsýni og umburðarlyndi lians í skoðunum kemur ljóst fram i ýmsum greinum lians i Sameining- nnui frá síðari árum, svo sem í greinunum „Bróðurþel“ (marz 1933), „Umræður fremur en deilur“ (fehr. 1943) og „Grundvöllur samvinnu“ (júní 1945). Eigi er þar þó um að ræða neinn afslátt á sannfæringu lians í trúmál- um, því að lionum er öll hálfvelgja fráhverf í þeim mál- um sem öðrum, heldur um „umburðarlynda stefnufestu“, eins og hann orðaði það í grein i Sameininguiuii fyrir allmörgum árum (1933). í sama anda var einnig erindi það um „Samkomulag Vestur-íslendinga“, er hann flutti á mörgum stöðum í hygðum þeirra fyrir nokkurum ár- um síðan, og vafalaust hefir vakið ýmsa til frekari um- hugsunar um þau mál, og þessvegna haft sín áhrif í til- ætlaða átt. En viðhorfi séra Ivristins til frjósams kirkju- legs og kristilegs starfs er vel lýst í þessum eftirtektar-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.