Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 71

Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 71
Kirkjuritið. Séra Kristinn K. Ólafsson. 365 iians, fróðleiksmanninn G. J. Oleson í Glenboro, Mani- toba, sem hér hefir verið stuðzt við um ýms æfiatriði: „Séra Kristinn naut góðrar menntunar i æsku, en það er engum manni nægilegt, nema bann haldi áfram að auka þekkingu sina, og' það má óefað um hann segja, að öll æfin hefir verið honum skóli, liann hefir alltaf verið að læra og þroskast; liann les mikið og leggur sig sérstaldega eftir því, sem gildi hefir, og auk lær- dómsfaganna og guðfræðinnar, liefir hann lagt rækt við hina praktisku hlið lífsins, og hefir glöggan skilning á því, hve náinn skyldleiki er með því andlega og verald- lega, eða hversdagslega; liann liefir mikið kynnt sér endurbótastefnur samtíðarinnar og sér máske belur en margir sérfræðingar í þeim efnum, bvar ræturnar liggja, sem mannlegu böli valda, og mun lians skoðun vera sú, að kirkjan eigi og sé skvldug til þess að beita sínum áhrifum til að uppræta spillingarræturnar, sem eitra mannfélagslíkamann; það sé ekki nóg að biðja, heldur þurfi að knýja á — starfa með heilbrigðum anda og' á skynsamlegum grundvelli.“ Aukið víðsýni og umburðarlyndi lians í skoðunum kemur ljóst fram i ýmsum greinum lians i Sameining- nnui frá síðari árum, svo sem í greinunum „Bróðurþel“ (marz 1933), „Umræður fremur en deilur“ (fehr. 1943) og „Grundvöllur samvinnu“ (júní 1945). Eigi er þar þó um að ræða neinn afslátt á sannfæringu lians í trúmál- um, því að lionum er öll hálfvelgja fráhverf í þeim mál- um sem öðrum, heldur um „umburðarlynda stefnufestu“, eins og hann orðaði það í grein i Sameininguiuii fyrir allmörgum árum (1933). í sama anda var einnig erindi það um „Samkomulag Vestur-íslendinga“, er hann flutti á mörgum stöðum í hygðum þeirra fyrir nokkurum ár- um síðan, og vafalaust hefir vakið ýmsa til frekari um- hugsunar um þau mál, og þessvegna haft sín áhrif í til- ætlaða átt. En viðhorfi séra Ivristins til frjósams kirkju- legs og kristilegs starfs er vel lýst í þessum eftirtektar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.