Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 72

Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 72
Séra Kristinn Iv. Ólafsson. Nóv.-Des. 3(5() verðu og tímabæru niðurlagsorðum úr grein lians „Holl- usta“ (Sameiningin, nóv. 1938): „Til kristilegs þroska og framfara þurfa kristnir menn sífellt að endnrnýja og glöggva hjá sér þá holl- ustu, er líf þeirra þarf að grundvallast á. Jafnvel kirkju- legu umstangi hættir svo til að verða andlaust og inni- haldslaust. Einungis vakandi viðhald sannrar tryggðar við liin verulegu verðmæti trúar vorrar og trúarlífs geta verndað oss frá því, að líf vort og líf kirkju vorrar verði fráskilið sinni sönnu rót og uppsprettu og geti þar af leiðandi ekki þjónað þörfum mannanna réttilega.“

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.