Kirkjuritið - 01.12.1946, Page 72

Kirkjuritið - 01.12.1946, Page 72
Séra Kristinn Iv. Ólafsson. Nóv.-Des. 3(5() verðu og tímabæru niðurlagsorðum úr grein lians „Holl- usta“ (Sameiningin, nóv. 1938): „Til kristilegs þroska og framfara þurfa kristnir menn sífellt að endnrnýja og glöggva hjá sér þá holl- ustu, er líf þeirra þarf að grundvallast á. Jafnvel kirkju- legu umstangi hættir svo til að verða andlaust og inni- haldslaust. Einungis vakandi viðhald sannrar tryggðar við liin verulegu verðmæti trúar vorrar og trúarlífs geta verndað oss frá því, að líf vort og líf kirkju vorrar verði fráskilið sinni sönnu rót og uppsprettu og geti þar af leiðandi ekki þjónað þörfum mannanna réttilega.“

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.