Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 5

Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 5
Vegsamið Drottin. Dagsljósið ennþá um foldina flæðir. — Fagnaðu deginum, styrkur í lund; vakna, og lyft þínum huga í hæðir, helgaðu bæninni árdegisstund. Vegsama Drottin, þú hjarta, sem hefur hvíldina fengið í svefninum rótt. Þakkaðu honum, er vernd sinni vefur veikbyggðu slögin þín sérhverja nótt. Eins þú, er hugsjúkur, andvaka liggur, ættir að gleðjast við dagroðans bál. Vertu í barnslega traustinu tryggur, taktu við gjöf hans með fögnuð í sál. Þakkaðu Guði á gæfunnar dögum, gleðinnar sólskini útbýtir hann. Vegsami Drottin í Ijóði og lögum, líferni vönduðu, hver sem það kann. Leitaðu Drottins í daganna vanda; drúpirðu höfði við miskunnar lind, mun hann þér veita sinn auðmýktaranda, afmá úr hjartanu villu og synd. Leitaðu Drottins í þjáningum þínum, þangað til kvöldar og húmar af nótt. Kveinin hann þaggar af kærleika sínum, kraftinn þér veitir og þolgæði rótt. * Dýrka með sérhverju dagsverki þínu Drottin, er veitti til starfanna þrótt, þá mun hann upplyfta augliti sínu yfir þig veikan, og blessa þig hljótt. Erla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.