Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 37

Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 37
35 SÉRA ÞORVARÐUR ÞORVARÐSSON l^eirn síðan alla tíð, til ársins 1934, er honum var veitt Jausn frá prestsstörfum vegna elli og hrörnandi heilsu. Tók þá við af honum séra Jón sonur hans, sem nú er Prófastur í Vík, og dvaldist hann hjá honum og konu hans, frú Laufeyju Eiríksdóttur, þar til er hann lézt hinn 9. apríl síðastliðinn, 84 ára að aldri. Séra Þorvarður var prófastur í Norður-Þingeyjarpró- fastsdæmi frá 1903 til 1907 og í Vestur-Skaftafellsprófasts- dæmi frá 1930 til 1934. Hann var kvæntur Andreu Elísa- betu Þorvarðsdóttur frá Litlu-Sandvík í Flóa, sem látin er allmörgum árum á undan honum. Þau eignuðust átta börn, og eru 6 þeirra á lífi og eru þau: Þorvarður, aðal- gjaldkeri Landsbanka Islands í Reykjavík, Hjörtur, verzl- unarmaður í Vík, Kristján, læknir í Reykjavík, séra Jón Prófastur í Vík, Valgerður, ógift í Svíþjóð, og Svanhildur gift í Reykjavík. Séra Þorvarður var jarðsettur að Reyniskirkju í Mýr- dal, að viðstöddu miklu fjölmenni. Æfi- og starfssaga séra Þorvarðs Þorvarðssonar er sag- an um sveitaprestinn íslenzka, sem í einangrun og við erfið kjör og margvíslega andlega deyfð og skilningsskort vinn- ur sitt verk ótrauður og af fullri trúmennsku, hvernig sem tíðarandinn blæs í kringum hann, þjónar meistara sínum af alhug utan kirkju sem innan og lætur sér ekkert mann- legt óviðkomandi. Gerist vinur og jafningi sóknarbarna sinna, reynir að skilja lífskjör þeirra, lifir þeirra lífi i sorgum þeirra og gleði og er jafnan reiðubúinn að rétta hverju góðu máli hjálparhönd til heilla sóknum sínum. Þegar ég minnist séra Þorvarðs, sem var sóknarprestur uiinn þar til ég hvarf að heiman í skóla, þá koma mér einatt í hug hin postullegu orð, sem segja: „Eins og hrygg- ir, en þó ávallt glaðir, eins og fátækir, en auðgum þó uiarga, eins og öreigar, en eigum þó allt.“ Séra Þorvarður átti lengstum við þröng og erfið kjör að búa. Ómegð var mikil, en launin rýr og allar ytri að-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.