Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 73

Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 73
TRÚÐUR VORRAR FRÚAR 71 °g þerraði með skauti möttuls síns sveitann af enni trúð- leikcirans. Þá féll ábótinn fram á gólfhellurnar og mælti þessi orð: -— Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá! -— Amen, svöruðu öldungarnir og lutu höfðum. F.inar Ól. Sveinsson þýddi. Akureyri. ^yrir löngu leit ég hérna lítinn bæ á strönd, aftur kom ég svo í sumar, sólin gyllti lönd, til að sjá með eigin augum óraveg ég fór, hvað þú værir, Akureyri, orðin rík og stór. Valdi stað með víðsýn fríða, Vaðlaheiðarbrún, horfði á þína höfn og skóga, hús og grænu tún. Höfuðborg hins bjarta norðurs, byggðir tengjast þér. Borgin syðra er þér eigi *ðri í huga mér. Ekki er-von, að óskabörnin yfirgefi þig. Ef þú hefðir, unga borgin, átt og fóstrað mig, held ég ei, ég hlypi frá þér, hrós mitt værir þú, alla daga yndi hjá þér, aldrei flytti bú. Um þig bjartur Ijómi leikur, lífgar bæ og fjörð. Einhver, sem er orðinn smeykur um hið fagra á jörð, ætti að koma, ætti að sjá þig einhvern sólskinsdag, svo hann geti eins og áður unað sínum hag. Þú ert fögur, Akureyri, Eyjafjarðar bær. Aðrir bæir eru meiri, enginn samt þér nær. Þú ert veitul vinum glöðum, vinnur huga manns, framar öllum öðrum stöðum yndi þessa lands. Sigurður Norland.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.