Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 74

Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 74
Stýr minni tungu, „En ég segi yður: Sérhvert ónytjuorð, það er mennirnir mæla, fyrir það skulu þeir á dómsdegi reikning lúka; því að af orðum þínum muntu verða réttlættur, og af orðum þínum muntu verða sakfelldur." Prestur nokkur erlendur átti einu sinni að prédika út af þessum orðum, og segir svo frá síðar: „Ég var lengi að velta þessum orðum Jesú fyrir mér. Að síðustu komst ég að þeirri niðurstöðu, að ég gæti ekki prédikað út af þeim; um ofmælgissyndina væri ég jafnsekur, ef ekki sek- ari, heldur en þeir, sem ég ætti að prédika fyrir. Náðar- gáfa málsins væri misnotuð af öllum, ónytjuorð, fleiri og færri, töluðu allir. Og þá datt mér í hug, að fróðlegt væri að rannsaka á sjálfum mér, hvað ég á einum degi talaði mikið fram yfir þarfir. Ég réði til mín hraðritara og lét hann rita upp eftir mér hvert einasta orð, sem ég sagði einn daginn, frá því að ég vaknaði, og þangað til ég lagð- ist til hvíldar um kvöldið. Nokkru seinna fékk ég svo hreinritað afrit af þessu, og las það yfir. Fram að þeim degi hafði ég álitið sjálfan mig orðvaran mann og fremur fámálugan. En mér brá í brún, þegar ég sá, hvað eins dags tai mitt var mikið mál, og hvað mikið af því var gjörsamlega óþarft, vanhugsað og jafnvel skaðlegt. Og þá varð mér að orði: „Guð minn almáttugur hjálpi mér, ef ég á að bera ábyrgð alls þessa fyrir hvern dag ævi minnar, ef þetta er aðeins fyrir einn þeirra.“ Þannig segist prestinum frá. En hafið þér nokkurn tíma hugsað yður þann mögleika, að þér sæjuð saman- safnað á einum stað allt það, sem þér hafið talað, segjum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.