Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 17
SVO LANGA STUND 81 alls lífs á hnettinum, eins og hann eigi framundan að bylta sér með feigðarglotti í sólargeislunum um aldir alda. Það er komið meira en mál fyrir mennina að átta sig á orðum Krists í niðurlagi Fjallræðunnar: Hverjum, sem heyrir þessi orð mín og breytir ekki eftir þeim, honum má líkja við heimskan mann, er byggði hús sitt á sandi; og steypiregn kom ofan og stormar blésu, °g buldu á því húsi, og það féll, og fall þess var mikið. Höfum við ekki þegar séð þetta hrun? Afturhvarf til Krists — það er eina von mannkynsins °g hvers einasta manns. Ekki svo, að við hrópum aðeins: Herra, herra, án þess að gjöra vilja hans og föðurins á himnum, heldur með því að breyta í fyllstu alvöru eftir boðum hans. Það þarf ekki annað en fylgd í raun og sannleika við eina setningu orða hans, kærleiksboðið, til þess að bjarga jafnt hfi einstaklinga og þjóða: Allt, sem þér viljið, að aðrir tuenn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Við þurfum öll að biðja: Guð, gef heiminum nýja vakningu — afturhvarf til Krists — og lát hana byrja í okkar eigin hjarta. Leitumst við að þekkja hann, sem hefir svo langa stund nieð okkur verið. Hver sól, sem rís, minni okkur á ásjónu hans. Hver tindur á tign hans. Stuðlabergin á styrkleika hans. Mildur blærinn á blíðu hans og blikandi stjarnan á bros augna hans. En um fram allt verði orð hans okkur andi og líf — ■iá, vera hans sjálf. Blekkjum ekki okkur sjálf. Látum okkur ekki koma til hugar að það sé að þekkja Krist og veita honum við- töku að samþykkja ákveðnar trúarsetningar og játningar honum til lofs, allt þetta, sem mennirnir hafa verið að bjóða honum í stað þess eina, sem hann vill og krefst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.