Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 9

Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 9
LJÓSIÐ, SEM ALDREI SLOKKNAR 215 kristinna manna við lágu jötuna í Betlehem á heilagri jólanótt. „Þú ljós, sem ávallt lýsa vildir mér, þú logar enn í gegnum bárur, brim og voðasker." Við staðnæmumst í anda við Betlehemsjötuna á heil- aSri jólanótt. Hvað komum við til að sjá? Við komum til að sjá kærleika Guðs og efndir hans á aldagömlu fyr- U'heiti. Við komum til að sjá hámark fórnarlundar og bróðurelsku, æðstu himneska opinberun, sem á jörðu hef- lr birzt, Guðssoninn, sem fæðist úr fortilveru sinni úr óýrð himnanna til þess að friðþægja fyrir villuráfandi mannkyn með fæðingu sinni, lífi og dauða. Við komum _ að sjá Orðið, sem varð hold og bjó með oss, fullur ^aðar og sannleika. Við komum til að sjá staðreynd Peirra orða, sem postulinn skrifar síðar: „Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf sinn eingetinn son, til þess að hver Sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.“ Við °mum til að sjá í veruleika þann mesta gleðiboðskap, Sem mannkyninu hefir hlotnazt frá sköpun heims, sjá staðfestingu þess í verki, að Guð elskar heiminn og hefir Velþóknun á mönnunum, þrátt fyrir allar syndir okkar og S1ðferðilegan veikleika. Þessi atburður, sem sameinar hugi kristinna manna á eilagri jólanótt, gerðist fyrir hálfri tuttugustu öld síðan. n minnumst þess, að það ljós, sem kveikt var syndugu mannkyni í Betlehem hina fyrstu jólanótt, það logar enn. að ætti því að vera bæn alls hins kristna heims um þessi lól, og öll jól, að mönnunum gefist náð til að fylgja jóla- Jósinu eilífa og ganga við vegleiðslu þess. Sú bæn, flutt 1 einlægni og trú, getur ein gefið hinu hrjáða mannkyni Sleðileg jól, jól innri og ytri friðar og kærleika. Gleðileg jól!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.