Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 14

Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 14
220 KIRKJURITIÐ aði í svip hans. Nú gat ekki amma gengið í kring um jólatréð eins og áður. Hún ætlaði samt að taka vel undir sönginn. Guðrún flýtti sér líka inn. í litlu baðstofunni á Bakka var sannarlega bjart og hlýtt þetta kvöld. Jólin voru komin. Hún las það úr bláum barnsaugunum- Guðrún tók lestrarbókina og las jólalesturinn. Síðan gengu þau í kring um tréð á meðan jólasálmarnir voru sungnir: „Hvert fátækt hreysi höll nú er, því Guð er sjálfur gestur hér.“ Guðrún þakkaði Guði í hjarta sníu fyrir að mega syngja þetta með heimilisfólkinu og finna um leið, að einmitt þann- ig var það. Enginn fékk neina „jólagjöf", eins og nú tíðkast. En jóla- gleðin var sízt minni fyrir það. Því að una glaður við sitt er meira virði en margar „gjafir“. Það er bezta jólagjöfin. Soffía Gunnlaugsdóttir, Syðri-Reistará. BÆNARVERS „Drottinn daga og stunda, Drottinn tíma og rúms, Drottinn dýrðar funda, Drottinn næturhúms, stýr þú hönd og huga, hjarta, lífi og sál, lát ei bölið buga, blessa allra mál.“ GuSbjörg Jónsdóttir frá Broddanesi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.