Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Side 23

Kirkjuritið - 01.12.1952, Side 23
| UMBÆTUR t , $ * I MÆLIFELLSKIRKJU t * * x Nýlega er að baki lagður mikill áfangi í aðgerð og um- bótum kirkjuhússins að Mæli- felli. Það, sem gert hefir verið, er þetta, sem nú verður tal- ið: Veggir kirkjunnar, sem er steinsteypt, hafa til hlýinda verið fóðraðir innan með vik- urplötum og síðan múrhúð- að á þær. Steinsteypt gólf Mœlifellskirkja. var sett í stað timburgólfsins, Sern fúið var orðið. Skipt var alveg um bekki. Bitaloftið í kirkjunni var rifið og sett í stað þess hvelfing, sem ger- 11 húsið miklu viðkunnanlegra. Þá var skrúðhúsi komið UPP við kórinn. Húsið var málað að utan og innan. Timbursmíðið annaðist Friðrik Kristjánsson húsgagna- Slniður á Akureyri, en Kristján Guðmundsson í Gilhaga Sa um múrvinnuna. Eru verk þeirra mætavel af hendi eyst> og ber þeim þökk fyrir. Málningu hússins að innan hafði með höndum Haukur tefánsson listmálari á Akureyri. Er frá henni gengið af Juni mestu prýði, sem vænta mátti. Kirkjan er máluð að- ega í mildum grænum lit, bekkir eru dekkri, en uppi- oður þeirra, er að gangi snúa, eru rauðar. Kór er Ijós ^ lítillega bleikum blæ. Innan í kórboga er málaður

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.