Kirkjuritið - 01.12.1952, Page 29
ALTARISTAFLA OG PRÉDIKUN
235
Altaristaflan í Mœlifellskirkju.
að jafna flötinn meira. Viðgerðarstarfið dróst, og málaði
e£ töfluna á hverju sumri eitthvað.
Tafla þessi er af Fjallræðunni. Meginhugsunin er sú,
að fólkið myndi nokkurs konar sveig um persónu Jesú,
ea bak við sjáist sem fjölbyggðast land. Höfuð Jesú ber
við Hermonfjall og þó hærra. Kempan mikla til vinstri
8*0 verið Símon Pétur og bróðir hans Andrés hjá hon-
Urn. en Zebedeus, öldungurinn, og synir hans til hægri.
María Magdalena gæti verið skrautklædda konan í for-
Svunni, en annars má hver hugsa sér persónur eins og
Þeir vilja. Einn rómverskur hermaður er í hópnum, eins
°§ nokkurs konar fyrirheit um heiðna heiminn, Rómaríki.
Að beiðni ritstjóra Kirkjuritsins fara hér á eftir nokkr-
lr hlutar úr prédikun þeirri, sem eg flutti, og lagði út af
^ðspjalli dagsins, en það var: