Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Side 36

Kirkjuritið - 01.12.1952, Side 36
Aldarminning: SÉRA STEFÁN M. JÓNSSON á Auðkúlu. 1852 — 18. janúar — 1952 „öllu er afmörkuS stund, og sérhver hlutur undir himnin- um hefir sinn tíma. AS fœSast hefir sinn tíma og aS deyia hefir sinn tíma. AS gróSursetja hefir sinn tíma og aS rífo þaS upp, sem gróSursett hefir veriS, hefir sinn 'tíma.“ Stund hinna fornu prestakalla virðist vera komin. Með ári hverju fjölgar þeim prestum, er yfirgefa staðinn og flytja í næsta kauptún. Mörg prestaköll eru af- numin með lögum í sveitum og ný stofnuð við sjó. Það, sem gróðursett var í árdaga kristn- innar hér á landi, er nú rifið upp- Um margar aldir voru hér hvorki þorp né þéttbýli. En hver sveit, hvert byggðarlag átti sinn stað, þar sem sóknarkirkja stóð °S prestur bjó. Þar var höfuðstaður, andlegur höfuðstaður sveitarinn- ar. Þar voru mannfundir oftast haldnir. Presturinn b]° unga sveina undir skóla, en kona hans og dætur kenndu ungum stúlkum til munns og handa. Með hinum fornu prestsetrum og sveitaprestum glata sveitirnar miklum menningarverðmætum, þótt margt nýtt. svo sem skólar og félagsheimili, komi í staðinn og el%1 tjái móti að mæla, þegar breyttir þjóðhættir hafa sinn Stefán M. Jónsson

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.