Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 9

Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 9
JÓL — MINNINGAR 231 gagntaki mannssálirnar. Óskum, að björtu minningarnar frá jólum bernsku og æsku verði friðarenglar, sem tengi hinar stríðandi þjóðir í eina órofa heild bræðralagsins. Og nú á þessari stundu er himinninn kominn ofan á jörðina og Jesús, jólabarnið, stendur við dyr þínar, áheyr- andi minn, hver sem þú ert og hvar sem þú ert, og segir: ,,Friður sé með yður.“ Hann þráir að bera frið sinn og boðskap fyrirgefningarinnar, boðskap jólanna: friður á jörðu, inn í hvern einasta bæ og hvert einasta hjarta. Ekkert gæti valdið slíkri blessun í mannheimum sem t>að, að sú ósk mætti rætast. Ekkert gæti gefið meira Ijós. Ekkert gæti fremur vafið ilmi vorsins og gleðinnar, jafnt um kot og konungshöll: Hver, sem getur tekið á móti slíkri jólagjöf í brosljóma fegurstu minninganna, hann eða hún er barn hamingjunnar, bróðir eða systir jólabarnsins. Árélíus Níelsson. Gleðileg jól. Jólanna dýrð nú andar að með orð, sem brenna í hjarta. Heilaga röddin, hún er það. Hátíðin runnin bjarta. Frelsari heimsins fæddur er, fjárhúsið opið stendur, með gleðisöng inn göngum vér. Guðsson er til vor sendur. Ingibjörg GuÖmundsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.