Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Qupperneq 16

Kirkjuritið - 01.12.1953, Qupperneq 16
238 KIRKJURITIÐ Það var um bjarta nótt, snjóföl á jörðu — því að vetur var, og mjöllin glitraði eins og ótal stjörnuneistar. Systir mín og maður hennar stóðu á götunni, því að ekkert rúm var fyrir þau í gistihúsunum. Þau voru full af ferðamönn- um hvaðanæva að, sem komnir voru til þess að láta skrá- setja sig í Betlehem. Og jafnvel þótt rúm hefði verið fyrir þau, þá hefði Jósef ekki getað greitt gestgjafanum, því að hann var fátækur maður. Þessa nótt fór systir mín að fá fyrstu hríðimar, og tími var kominn til þess að setja hana í fæðingarstólinn. Þá hljóp maður hennar út úr borginni og fann skammt frá henni hóp af hirðum, og þeir buðust til að sækja brúði hans og koma henni fyrir í fjárhúsi, þar sem þeir geymdu lömbin sín nýfæddu. Þar ól systir mín fyrsta barn sitt og vafði það reifum og lagði í fóðurtrog, en maður hennar hjálpaði henni. Allir höfðu yfirgefið þau, en Guð hafði hjálpað þeim, og hann sendi engil, sem nam staðar fyrir framan þau og mælti: Öttast eigi, því að ég boða þér tíðindi, sem munu verða fagnaðartíðindi öllum lýðum. Og allt í einu var eins og himnarnir hefðu opnazt yfir fjárhúsinu, þar sem systir mín lá með litla drenginn sinn, og hersveitir engla komu niður frá himnum. Og voldugur söngur var hafinn yfir barninu: Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu með mönnunum, sem hann hefir velþóknun á. Og allt í einu....“ Lúkas við legubekkinn starði hugfanginn á sýnina, himnana opna. Hann sá englana streyma eins og gullið fljót til jarðarinnar. Þeir héldu á hörpum í höndunum og slógu hring um barnið nýfædda. Og Lúkas heyrði gömlu konuna hvísla aftur og aftur: Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu með mönnunum, sem hann hefir velþóknun á.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.