Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 25
SIGURGEIR SIGURÐSSON BISKUP 247 1 rauninni hefði hann átt að fá að lifa og starfa í heimi, þar sem mennirnir voru betri, bræðralagið heilla og bjart- ara yfir öllum leiðum. En eru það ekki einmitt slíkir menn, sem með bjartsýni sinni og trúartrausti lyfta sam- tíð sinni og hefja hana í sólarátt? Hann var starfsins maður. Hann skildi mikilvægi þess, að vinna meðan dagur er og gjöra vilja síns himneska Lagt af stað frá biskupssetrinu, Gimli. föður. Hann tók vökuna fram yfir svefninn, starfið fram yfir hvíldina. Hann kunni ekki að hlífa sér. Og á vett- vangi starfsins hneig hann, þegar kallið var komið. Hann var einnig orðsins maður. Ekki fyrst og fremst hins hnitmiðaða orðs og margfágaða máls. Hann var mað- ur hins lifandi orð, — orða, sem hin innri glóð gerði máttug og sterk. Já, yfir öllum þeim minningum, sem vér vinir hans og samstarfsmenn geymum um hann, er heiðríkja og birta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.