Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 34

Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 34
256 KIRKJURITIÐ viti dæmi til“. Það sáu söfnuðir hans vestur við Djúp, sem nú drúpa höfði með harmi og hafa sent fulltrúa sína hingað til að vera við útför hans. Það sáu allir, sem biskupsdóm hans þekktu. Svo var hann heill, að allan feril sinn frá æskuárum og að efstu stund helgaði hann kirkju Krists. Þar fann hann hlutverkið, sem honum hafði verið trúað fyrir. Hann leit hvorki til hægri né vinstri eftir öðrum verkefnum, þótt vafalaust ætti hann þeirra kost. Kirkjan átti hug hans allan, og þess vegna var honum trú- að fyrir biskupsstafnum. Þrotlaust vann hann að innri málum hennar, og út á við kom hann fram henni til sæmd- ar. Hann ferðaðist sem fulltrúi þjóðar sinnar og ríkis- stjórnar um byggðir Vestur-Islendinga og ávann sér þær vinsældir, að fá munu þess dæmi um aðra menn, ef til eru. Með skeytum, blómaskrúði og kveðjum hafa Vestur- Islendingar sýnt hug sinn yfir hafið heim. I margs konar félagslífi tók hann þátt og átti samskipti við mikinn fjölda ólíkra manna. Sumum kann að hafa þótt sem þetta hlyti að dreifa starfskröftum hans, en af nánum kynnum full- yrði ég, að allt þetta starf var hann að vinna fyrir kirkj- una. Með einurð sá hann um það, að kirkja íslands gleymd- ist ekki, þar sem hann var. Kirkjustjórn hans verður hér ekki rakin, eða um ein- stök afrek hans talað. Frá því mun kirkjusaga Islands segja á sínum tíma. Á tveim tungum getur ekki leikið, að með biskupsdómi hans hefst nýr áfangi í sögu kirkju vorrar, sem bar á ýmsan hátt nýjan svip. Það var fjarri skaplyndi hans að ganga að öllu gamlar og troðnar brautir. Og mér er kunnugt um það, að sá blær frjálslyndis, frjáls- mannlegrar framkomu og víðsýnis, sem fylgdi honum, vakti athygli erlendra kirkjuhöfðingja, er hann sat fundi þeirra. Um tvo stórbrotna samtíðarmenn á biskupastólum Is- lendinga var sagt, að annar þeirra hafi gengið sniðvegu að marki sínu, en hinn gengið eins og björninn beint fram- an að hverjum vanda, og hafi þó báðir komið upp á einum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.