Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 70
292 KIRKJURITIÐ 1 sambandi við þingið fluttu prestar og guðfræðingar úr hópi gestanna guðsþjónustur í flestum kirkjum bæjar- ins.. Sérfundir ýmissa bindindissamtaka voru haldnir í sambandi við þingið, svo sem hinna kristnu bindindissam- taka á Norðurlöndum, en þau eru víðast utan Islands öflug og mannmörg. 1 sambandi við þingið voru farnar skemmtiferðir til Þingvalla, Gullfoss og Geysis, og setið að borðum í boði ríkisstjórnar og Reykjavíkurbæjar. Fulltrúum frá öllum löndunum var og boðið að heimsækja forsetahjónin að Bessastöðum, en þau höfðu verið viðstödd setningu þings- ins. Þá komu þingfulltrúar einnig að Jaðri í boði góð- templarareglunnar. Flesta þingdagana var veður hið ákjósanlegasta, og rómuðu gestirnir allir mjög landið og viðtökurnar. Eftir blaðafregnum að dæma, sem hingað hafa borizt, vom þeir mjög ánægðir með komuna hingað, og er þess að vænta, að þetta þing hafi stutt að raunverulegri samkennd meðal Norðurlandaþjóðanna og aukinni kynningu á landi voru og þjóð, jafnframt því sem það má teljast áfangi á leið- inni til aukinnar samvinnu um það mikilvæga málefni, sem það var helgað. Björn Magnússon. ★ Vestur-íslenzk prestshjón frá Seattle á Kyrrahafsströnd, frú Svava og séra Eric Sigmar, dveljast í vetur hér á landi. Þau komu síðastliðið haust og ferðuðust þá um Norðurland og heimsóttu ættfólk sitt. Séra Eric stundar nám við Háskólann bæði í guðfræðisdeild og heimspekisdeild. Hann er sonur séra Haralds Sigmars, sem um skeið var forseti Evangelisk-lúterska kirkjufélagsins með Vestur-íslendingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.