Kirkjuritið - 01.04.1954, Page 50

Kirkjuritið - 01.04.1954, Page 50
Öveitt prestakall. Staðarhraun&prestakall í Mýraprófastsdæmi (Stað- arhrauns- og Akrasóknir). Heimatekjur: 1. Eftirgjald prestsseturs............ kr. 185.00 2. Árgjald af Viðlagasjóðsláni ....... — 120.00 3. Gjald í Fyrningarsjóð ............. — 90.00 Kr. 395.00 Presturinn tekur við þjónustu Álftártungusóknar við næstu prestaskipti í Borgarprestakalli, eða fyrr, ef Álftártungusöfnuður óskar og presturinn að Borg samþykkir. Samkvæmt 6. gr. laga nr. 31, 4. febrúar 1952 um skipun prestakalla, er Staðarhraun kennsluprestakall. Ber prestinum því að gegna þar kennarastarfi, þegar kirkjustjórnin ákveður, enda taki hann þá laun fyrir hvortveggja þessi störf í næsta launaflokki fyrir ofan aðra sóknarpresta. Þess skal getið, að prestssetrið er ekki laust til ábúðar nú sem stendur og ber því prestinum að sjá sér sjálfur fyrir húsnæði í prestakallinu fyrst um sinn. Umsóknarfrestur til 1. maí 1954. BISKUP ISLANDS, Reykjavík, 2. apríl 1954. Ásmundur Guðmundsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.