Kirkjuritið - 01.02.1956, Side 4

Kirkjuritið - 01.02.1956, Side 4
Sálmur Það bíður vor allra ertið tör um æfinnar grýttu leiðir. Og víst er á gæðin veröld spör en vegir glötunar breiðir. Hver mildar þá heimsins myrku kjör og mannlegu böli eySir? Hver þerrar hin beisku tregatár og trúna í brjóstum vekur? Hver mýkir hin djúpu mannlífssár og myrkrið á ílótta rekur? Hver verndar oss gegnum öld og ár og alla í íaðm sér tekur? Hver heyrir þann storm, er sterkast hvín og stjórnar á báruvegi? Hver geíur þér kjark og gætir þín, svo glepja þig ekkert megi? Hver leiðir svo börnin litlu sín til ljóssins írá björtum degi? Og loks, þegar hinzti dagur dvín, á djúpiS leggurSu svarta. Hver veitir þá styrk og vitjar þín og vekur þér trú í hjarta, sem auganu getur innri sýn um eilífðarríkið bjarta?

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.