Kirkjuritið - 01.03.1960, Qupperneq 32
126
KIRKJURITIÐ
Ég sendi þér hér með smágrein, sem var send til mín frá
Colorado í Bandaríkjunum. Þetta samtal birtist í dagblaðinu
„Denver Post“, Denver Colorado 27. júlí 1959. Denver Post er
vandað blað, það þekki ég af eigin raun.
Þetta raus mitt er í raun og veru tilkomið við lestur þess-
arai’ greinar.
Ég er þessum ungu mönnum alls ekki sammála. Þar að auki
finnst mér að betra sé að mæla fátt í slíkum tilfellum. Það má
vel vera, að margir íslendingar samþykki skoðun þeirra á ís-
lenzku kirkjunni, en frá mínu sjónarmiði er málið ekki svona
einfalt. ...“
Hér er hófsamlega drepið á margt, sem er umhugsunarvert.
Gunnar Árnason.
Röö biskupanna á myndinni, taliö frá vinstri. Neöri röö: Ragnar
Askmark, Linköying, Ivar Hylander, Luleá, Ruben Josefsson, Harnö-
sand, Bo Giertz, Gautaborg, Gösta Lu,ndström, Strángnás, Algot Ander-
berg, Visby, Gert Borgenstjema, Karlstad. Efri röö: Gimnar Hult-
gren, erkibiskup, Uppsölum, Helge Ljungberg, Stokkhólmi, John Cull-
berg, Vásterás, Elis Malmeström, Váxjö og Sven Danell, Skara. (Nils
Bolander var nýlátinn, fiegar myndin var tekinJ.