Kirkjuritið - 01.03.1960, Page 51

Kirkjuritið - 01.03.1960, Page 51
a. Afgjald prestssetursins hálfs m. kúgildum og % æðarvarps ........................... kr. 450.00 b. Árgjald af prestsseturshúsi ............. — 2295.00 c. Fyrningarsjóðsgjald ..................... — 345.00 Kr. 3090.00 10. Breiöabólsstaöarprestakall í Húnavatnssprófastsdœmi (Breiðabólsstaðar- og Víðidalstungusóknir). Heimatekjur: a. Afgjald prestssetursins m. 3 kúgildum .. . kr. 290.00 b. Árgjald af prestsseturshúsi . — 960.00 c. Fyrningarsjóðsgjald . — 180.00 d. Prestsmata . 12.00 Kr. 1442.00 11. Grímseyjarprestakáll í Eyjafjaröarprófustsdœmi (Miðgarðssókn). Heimatek jur: a. Afgjald prestssetursins . kr. 202.00 b. Árgjald af prestsseturshúsi . — 200.00 c. Fyrningarsjóðsgjald . — 90.00 d. Gjald af Viðlagasjóðsláni . 120.00 Kr. 612.00 12. Rmifarhafnarprestakall í Noröur-Þingeyjarprófastsdœmi (Rauf arhaf narsókn). Heimatekjur: a. Árgjald af prestsseturshúsi ............. kr. 1350.00 b. Fyrningarsjóðsgjald ..................... — 240.00 Kr. 1590.00 Ámess-, Grímseyjar-, Raufarhafnar- og Hofsprestakall í A,- Skaftafellsprófastsdæmi eru kennsluprestaköll að lögum. Ber sóknarprestum þar að taka að sér barnakennslu, þegar kirkju- málaráðuneytið ákveður, án sérstaks endurgjalds, en taka þá jafnframt laun í næsta launaflokki fyrir ofan aðra sóknarpresta. Umsóknarfrestur er til 25. apríl. Reykjavík, 15. marz 1960. Biskupinn yfir íslandi. Sigurbjöm Einarsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.