Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1961, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.10.1961, Blaðsíða 5
KIRKJURITIÐ 339 Nýlega mun bisknp Islands liafa gert tillögur um lausn þessa mikilvæga máls bér beima, og er gleðilegt til þess að vita. An efa er bér eitt af merkari sporum í starfi íslenzku kirkj- unnar, það sem af er þessari öld. Bæði er æskilegt og nauðsynlegt, að samband prestsins, sem beimsækir sjúkraliúsið, við sjúkrahússtarfsfólkið sé sem allra bezt. Prestar og læknar þurfa að eiga gott samstarf um marga mikilsverða hluti. Yíða er þessi samvinna líka með ágætum. Fyrir nokkrum árum voru stofnuð bér samtök lækna og presta einmitt um þessi mál. En bljótt hefur verið um þann félagsskap upp á síðkastið, livað sem valda kann. Fleiri eru kallaðir til starfs í kirkju Krists en klerkar einir. Meira þarf við í líkn við sjúka en heimsókn prests eða ann- arra að sjúkrabeðum. Vitanlega er kristinn læknir manna liæfastur til að vera fremsti fulltrúi safnaðarins á þeim stað. (Auðvitað sem læknir en ekki eitthvað annað). En margt er það, sem hvorki prestur né læknir kemst yfir að sinna og mætti leysa með aðsloð annarra, sem fúsir eru til hjálpar og lielzt kunna eittbvað til verka líka við slíka þjónustu. Því fjöldinn er mikill, sem þarf bjúkrun, sálgæzlu, bvatninfíu, um- byggju og ýmsan stuðning til að rétta við lieilsufarslega og einnig í trú sinni og siðgæði. Verkefnin eru nóg á þessu sviði banda söfnuðinum. Það tíðkast oft í kristnum söfnuði, að fólk myndar smá- bópa til að taka að sér ákveðin sjálfboðastörf. Heilar kirkj- ur hafa verið byggðar í sjálfboðavinnu, þar sem fólki var annt um lieill safnaðar síns, en einnig var fjölmargt unnið til bjálpar og líknar sjúkum og bágstöddum. Vér eigum til ein- bverja slíka bópa hér á landi, — að ógleymdum blessuðum kvenfélögunum. En gætu ekki hóparnir orðið fleiri? Stórir þurfa þ eir ekki endilega að vera. En verkefnin eru næg. Sem betur fer skoða margir bjúkrunarstörf sem beilaga köll- un. Samt er skortur á bjúkrunarkonum. I öðrum löndum starfa einnig víðast bvar „líknarsystur“ á vegum safnaðanna og Unna ómetanlegt starf á alla vegu. Hér á landi þekkist ekki þetta starf. Söfnuðir eiga líka oft sína „dikaóna“ — ekki kirkju- djákna eina, lieldur menn, er starfa við sjúkrabús, fangelsi, drykkjumannahæli o. fl. stofnanir. Slíka menn vantar bér. Rr svo ekki einnig liægt að gera meira að því að koma tii

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.