Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1961, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.10.1961, Blaðsíða 34
368 KIRKJURITIÐ þátttakendunum sjálfum. Að vísu er Núpssöfnuður ekki fjöl- mennur, en mjög náin kynni og heillavænleg tókust við þetta fólk, og þá vitanlega sérstaklega staðarfólkið. Var það mjög lirifið af því starfi, sem þarna var unnið og þó e.t.v. enn meir af hinum glaðværa anda, sem þarna ríkti, og trúarlífið og sam- staðan í trúariðkunum meðal vinnubúðarfólksins skapaði. Lagði það sig fram um að kynnast þessu sem bezt og tók þátt í helgi- athöfnum búðanna. Voru líka lialdnar almennar guðsþjónust- ur og barnasamkomur; auk Jiess var altarisganga. En auk Núpssóknar komst fólkið í Mýrarsókn í snertingu við búðirn- ar, sótti Jiangað og bauð flokknum lieim. Auk þess fór flokk- urinn í lieimsóknir bæði að Þingeyri og til Isafjarðar auk Haukadals. Þá var bablin ein almenn kynningarvaka, og var luin geysilega fjölsótt. Má Jiví segja, að Jiessar fyrstu vinnu- búðir á Vestfjörðum bafi náð með boðskap sinn um samstarf og samstöðu kristinna einstaklinga binna ýmsu landa til margra staða og lieimila vestur Jiar. Hin bliðin, sem minnzt var á áðan, samslaðan í flokknum og andinn, sem þar ríkti, var mjög ánægjuleg. Strax eftir að kynn- ing liafði tekizt, varð flokkurinn sem ein stór fjölskylda. Benti margt til þess, að Jiessar tvær Jjjóðir eigi ýmislegt sameiginlegt og séu mjög líkar. Skapaðist þarna söfnuður, sem leitaðist við að fræðasl um Krist og bvert annað, leitaði að Guði í túlkun orðsins og sagði frá löndum sínum og þjóðum, átti guðsjijón- ustur saman í kirkjunni og við starf og juku á skilninginn á ýmsu, sem lielzt einkennir Skota og Islendinga. Það gleymdist ablrei, að Jiarna voru fulltrúar tveggja þjóða, en Jiað var jafn greinilegt, að sami var Guð beggja, sem beyrði bænir Jieirra, bvort heldur Jiær voru fluttar einslega eða í sameiginlegri til- beiðslu. Hver dagur bófst með belgistund og Jiannig lauk bon- um einnig. Biblíulestrar voru daglega og bænir um matmáls- tíma. Eftir 6 stunda vinnu var farið í fjallgöngur, sund eða leiki, rabbað saman, bréf skrifuð eða annað slíkt. Og við allt var Jiað gleðin, fögnuðurinn, sem einkenndi búðirnar og gestir tóku strax eftir. Vinnubúðirnar bér á landi á Jiessu sumri Iiöfðu samtals um tuttugu íslenzka þátttakendur. Flestir Jieirra böfðu aldrei kynnzt starfi Jieirra fyrr. Reynzlan varð Jieim öllum mjÖg dýr-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.