Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1961, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.10.1961, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ 377 orinsdóttir og Herdís Jakobsdóttir. Þá sýndi sr. Þórir Stephenssen þrjár kvikmyndir, og skýrði þær, en sr. Arni Sigurðsson þakkaði þessa hugnæmu kvöldvöku. Síðan var haldið til kirkju. Flutti þar hugleiðingu og l>æn sr. Gunnar Gíslason í Glaumhæ. Drottins dag 11. júní risu menn ára úr rekkju, var gengið til kirkju kl. 9,30. Flutti þar morgunbænir sr. Gísli Kollieins að Melstað. en sr. Þórir Stephenssen flutti erindi um kirkjuna og gripi liennar, en Eyþór Stefánsson sýndi og útskýrði fyrir mönnum hið nýja pípuorgel kirkjunnar. Var nú gefinn frjáls tími, fór þá fram kappleikur í knattspyrnu meðal ungmenna. En kl. eitt var lagt af stað heirn til Hóla, en þar skyldi syngja messu. Er komið var til Hóla var þar mættur sr. Sigurður Stefánsson vígslubiskup á Möðruvöllum. Kl. 2 hófst messugjörð í Hóladómkirkju. Altarisþjónustu Iiöfðu á hendi sr. Björn Björnsson prófastur á Hólum og sr. Sigurður Stef- ánsson vígslubiskup, en sr. Pétur Þ. Ingjaldsson á Höskuldsstöðum flutti prédikun. Organisti var Evþór Stefánsson tónskáld, er sá um allan söng á mótinu með mikilli prýði. Að lokinni inessugjörð ávarpaði sr. Árni Sigurðsson víguslubiskup Sigurð Slefánsson og bauð liann velkominn á mótið, einnig árnaði hann liiiium Mynd þessi er af skírnarfonti, sem Wilhelm Bechmann hefur ný- lega skorið út. Er fontur þessi gefinn Villingaholtskirkju af frú Hildi Björnsdóttur og sonum hennar, Bjarna lækni Guðmunds- syni og Guðmundi forstjóra Guð- mundssyni — til minningar um Guðniund liónda Bjarnason — föður þ eirra bræðra. í Villinga- holti var Péturskirkja til forna.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.