Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1961, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.10.1961, Blaðsíða 32
Sekkjapípur og málningarpenslar HvELLIR o" skerandi ómar sekkjapípunnar fylltu loftið ein- kennilegum liljómi, svo frábrugðnum þeim, sem staðarfólk Iiafði nokkru sinni áður lieyrt — þótt ýmsu hafi það vanizt af skólanemendum, — að liver sem vettlingi gat valdið skundaði í áttina til uppsprettu hávaðans. Og það sem mætti augum |>eirra, jók frekar en dró úr undrun þeirra: Þarna var þá all- ur vinnubúðaflokkurinn að Núpi ásamt nokkrum gestum og reyndi Iiver um sig að láta hljómfallið stýra hreyfingum Hk- amans, sem í öllum tilfellum var Iireint ekki þrautþjálfaður í takti skozkra þjóðdansa. Og þarna snerist hver um annan í hringdönsum, virðulegir klerkar, sem frekar Iiafði verið vænzt að færu Iiægt yfir móður jörð, þegar þeir ferðuðust á tveimur jafnfljótum; kennarar með undrunarsvip yfir því, að þeir skyldu raunverulega vera að taka þátt í , þessari vitleysu“; liúsmæður, sem gleymdu dagsins önn og ungmenni, sem fannst mikið til um allt þetta. Og sekkjapípan var blásin af krafti, unz J)reytan sagði til sín og stúlkan (sjá forsíðumynd) lagði frá sér hljóðfærið og skoraði á íslendingana að reyna að leika. Komst J)á margur að því, sem áður hafði verið talinn mikill á lofti, að lungun gátu hreint ekki dælt nógu ört né mikið til þess að nokkur hljóð í samliengi kæmu úr pípunni. Var lient óspart gaman að tilraunum Jæirra, unz grínið vék fvrir alvöru og kyrrð, er allir gengu til kirkju, jafnt gestir sem þátttakendur, og tóku })átt í kvöldbænum. Þetta var augnabliksmynd, rissuð upp af einu atviki frá hinum skozk-íslenzku vinnubúðum að Núpi s. 1. júlí. Vinnu- húðir eru ekki algjört nýmæli í starfi íslenzku kirkjunnar, en ahlrei fyrr hafa J)ó verið hér tveir flokkar á sama ári. Voru

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.