Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1961, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.10.1961, Blaðsíða 41
KIRKJURITIÐ 375 hugsunar. Og á stundum græðir maður óneitanlega öllu meira á að lesa hað, sem maður er að ýmsu leyti ósammála, en hinu sem inaður viður- kennir að sé „eins og skrifað út úr sínu hjarta“. KYRIOS — Vierteljuhresschrijt fiir Kirchen — und Geistesgeschichte Osteuropas. Begriindet von Hans Koeh. Herausgeber Peler Meinhold Lntherisches Verlugshaus, Berlin. 1. og 2. hejti 1961. — Þetta guðfræðirit er gefið út í Vestur-Berlín og hið myndarlegasta. Flyt- ur veigamiklar greinar og nokkrar fréttir, sem oss liljóta að vera kær- koninar, svo litla þekkingu sem vér Islendingar höfum á Rétttrúnaðar- kirkjunni allri. I fyrra heftinu er m. a. Christus, das Licht der Welt eftir Nikos A. Nissiotis í Genf, Das Studium des Neuen Testamentes in der Orthodoxen Kirche eftir S. E. Cassian, biskup í l’arís. Vater Sergius Bulga■ kofj eftirmæli eftir Leo Zander, París. Af efni síðara heftis má nefna: Das Alte Tcstament in der Griechiscli Orthodoxen Kirche eftir Nikolaus Pan í Aþenu, Gennadius Scholarius, der erste Patriarch ton Konstantinopel nach der Eroberung (1454) und seine Politik gegeniiber eftir Konstantin Bonis í Aþenu. Römisches Konzil und christliche Einheit, prédikun eftir Cassian hiskup í París. Þetta er sem sagt hið fróðlegasta og gagnlegasta rit. G. Á. Þegar monsignor Roncalli (núverandi Jóhannes XXIII) var sendi- herra páfa í Frakklandi var hann gjörður að kardinála. Af því tilefni hélt þáverandi Frakklandsforseti honuni heiðurssamsæti. Þá spurði franskur greifi hinn nýbakaða kardínála að því, hvort liann væri af sömu ætt og hinn víðfrægi ættarhöfðingi, Roncalli markgreifi. Kardínálinn, sein eins og kunnugt er, er af fátækum bændum kominn, svaraði: „Ættir okkar hafa nú ekkert komið saman til þessa, en ég geri fastlega ráð fyrir að héðan í frá verðum við þeim niun náskyldari, sem lengra líður“. Þegar Willy Brandt, horgarstjóri í Vestur-Berlín, koni í söngleikahöllina niiklu, Mannhúsið í Tel Aviv, fór liann uni það fögrum orðum, livað Israelsmenn hefðu sýnt inikimi stórliug með því að heiðra þaimig minn- ingu Tómasar Mann, skáldsins mikla, sem þó var nýlátinn. Þá var lionuni bent á það, að hann væði reyk í þessu efni, söngleikahöllin væri skírð eftir Frederie Mann í Fíladelfíu. „Hvað var það nú, sem hann skrifaði?“ spurði Brandt. „Avísun“, var svarið.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.