Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1961, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.10.1961, Blaðsíða 47
KIRKJURITIÐ 3fj] taki til atliugunar í samhandi við félag Kirkjuorganh'ikara, livorl unnt yrði aft safna og gcfa út organleikaratal. Enn komu fram tvær tillögur franihornar af ýmsum fundarmönnum. c. Aðalfundur Kirkjukórasamhands fslands 1961 lieinir þeim tilmæl- uin til stjórnar sambandsins, aiV hún sæki um til Alþingis kr. 70.000,00 styrk til starfs Kirkjukórasamh. á árinu 1962. d. Aðalfundur Kirkjukórasamhands fslands 1961 skorar á allar sókn- arnefndir landsins, aiV þær sjái um, aiV kirkjurnar eigi nógu margar sálma- hækur til notkunar við guiVsþjónustur. Allar tillögurnar voru samþykktar einróma. 7. Fleiri mál voru ekki tekin fyrir. Fundarstjóri, sr. Jakoli Einarsson, þakkaiVi fundarniönnuin fundarsetu og sleit fundi. AiV lokuni sungu fnll- trúar: Ó, syng þínuni drottni. Jakob Einarsson. Jón />. Björnsson. Bænhús fornt er á NúpstaiV í V.-Skaftafellssýslu. Er þaiV nú í umsjá forngripavariVar, en liefur á ný veriiV tekió til kirkjulegrar þjónustu. Sókn- arpresturinn Gísli Brynjólfsson prófastur á Kirkjuhæjarkluustri messaiVi jiar í sumar viiV góóa aiVsókn. Selárdalskirkja í Arnarfiröi hefur hlotiiV gagngeriVa cndurbót og söfn- uðurinn tekió við henni úr höndum rikisins. Biskup lundsins endurvígði hana 2-1. sept. s. 1. Um leið var minnzt aldarafmælis hennar. A vegum œskulýbsstarfs þjólikirkjunnar var lioðaiV til foriiigjamóts i Mosfellssveit um mánaðarmótin septemher—október. Var stefnt jiangað fulltrúum frá æskulýiVsfélngunum o. fl. Forstöðumenn voru séra Ólafur Skúluson æskiilýðsfiilltrúi og séra Bragi Friðriksson. Ymsir prestar liéldu erindi. Kristilegt stúdentafélag hefur inargt á prjónunum í haust og vetur. M. a. fasr ]iað norskan stúdentaprest, Leif M. Miehelsen, til fyrirlestrahalds. óg fyrirhugaðir eru uniræðu- og samtalsfundir undir stjórn og limsjá prófessoranna Jóhanns Hannessonur og dr. Þóris Þórðarsonar. Boðað liefur verið til almenns kirkjufundar 22—24 okt. Aðulmál lians verða: Veiting prestsemhætta, franisögumaður Hákon Guðmundsson, hæstu- féttarritari, og framtið Skálholts, framsögumaður Páll V. G. Kolka fyrrv. héraðslæknir. Formaður undirhúningsnefndar er séra Þorgrímur Sigurðs- s°n á Staðastað. Sumarbúfiir ÞjóSkirkjunnar voru reknar á Löngumýri í Skagafirði í sumar eins og nokkur undanfarin ár. ForstöðumaiVur þeirra var séra Jón Kr. ísfeld, settur prestur á Æsustöðum og er rómað hversu stjórn liuns feyndist farsæl.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.