Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1961, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.10.1961, Blaðsíða 22
356 KIRKJURITIO frá sem flestum sjónarliólum í málgagni kirkjunnar, — og i þeirri von, afli fleiri komi fram vil ég fyrst fara um það nokkr- um orðum. Þegar um er að ræða lög um veitingu prestsembætta, eru að sjálfsögðu rnörg sjónarmið, sem til álita koma og ýmislegt sem tillit þarf til að taka. En þó er hér eitt meginatriði, sem höfuð- áherzlu verður að leggja á, að lögin tryggi eftir því sem verða má, þ. e., oð kirkjunni notist sew bezt þeir starfskraftar, sem hún hefur yfir «ð r«ð« « hverjum tíma, — að réttir menn veljist til starfa á hverjum stað, eftir því sem verða má. Það liggur t. (1. í augum uppi, að prestsstarf í 5—10 þúsund manna söfnuði er talsvert annars eðlis en starf í 3—5 liundruð manna prestakalli. Og ]>að ætti að vera jafnljóst, að prestur sem er vel liæfur í liinu fámenna prestakalli getur verið alls óliæfur í liinu fjölmenna, — og öfugt. Nú er að sjálfsögðu æskilegt, að allir söfnuðir hafi sem bezta presta við sitt hæfi, en fyrir kirkjuna sem slíka er það j)ó brýnust nauðsyn, að sem hæfastir menn veljist til starfa i stærslu söfnuðunum, J)ví að j)angað er horft og þaðan berast áhrifin út um strjálbýlið. Það skiptir meginmáli fyrir safnaðarlífið um land allt, hvernig ástandið er í Reykjavík. — Það skiptir talsverðu máh fyrir safnaðarlífið á Norðurlandi, hvernig þeim málum er háttað á Akureyri, — og J)aö er ekki þýðingarlaust fvrir liinar dreifðu hyggðir Vestfjarða, liversu j)róttmikil forystan er a ísafirði, að dæmi séu nefnd. Hér er enginn dómur á J)að lagður til eða frá, liversu til hefur tekizt urn val presta á ofangreindum og öðrum stöðum við núgildandi fyrirkomulag um veitingu prestsembætta, —- en liitt er alveg víst, að JniÖ veitir kirkjunni sem slíkri næsta takmarkaða möguleika til yfirvegaðra áhrifa hér á, og er enda alkunna, að það er ofl tilviljun og alls konar annarleg áliril en ekki hæfni umsækjenda eða J)arfir safnaðarins, er úrsliturn ráða um það, liver prestsembætti lilýtur liverju sinni, — og einkum á J)etta við í fjölmennu söfnuðunum, J)ar sem þó mestu varðar, að vel sé til valsins vandað, — af hlutlægri Jiekkingn á aðstæðum og þeim mönnum, sem í boði eru. í ljósi þeirrar meginkröfu, sem gera verður lil laga um veit- ingu prestsembætta, að þau tryggi kirkjunni sem bezta hag-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.