Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 11
KIRKJURITIÐ 153 eigi liann að tala til trúlineigðar manna, tilfinningar, sem er oftast á reiki, ef liún liefur ekki neinn hugmyndafræðilegan- grundvöll. Afleiðingin er oft frómar vangaveltur urn kærleika og kristilegar dyggðir, að ógleymdu fagurfræðilegu orðaflúri, og þarf varla nokkurra ára háskólanám til slíks. Það er jafnvel haft að áróðursefni gegn umsækjendum við prestskosningar, að þeir standi á grundvelli þeirrar trúarkenningar sem í höfuð- atriðum hafa verið og eru sameiginlegar fvrir allar deildir kristinnar kirkju. Með þessu er kirkjan að flýja frá því hlut- verki sínu að halda upp bæði sókn og vörn innan liugmynda- fræðilegra vébanda, frá því að beita rökum, en ekki bara vin- samlegum tilmælum og óskhyggju. 1 því sambandi má benda á, hver stvrkur það hefur verið kommúnismanum að hafa fastmótaða hugmyndafræði, hina dialektisku efnishyggju Karls Marx. Það er ekki nóg að tala til tilfinninga mannanna, nema þá til að æsa þá upp í einhvers konar múghyggju. Það þarf líka að mæta vitrænni þörf mannsins á að skapa sér fasta lífs- skoðun, einkum þess manns, sem hlotið hefur nokkra al- niennta menntun. Sú skynslóð, sem hefur alizt upp eftir heirns- styrjöldina síðari, hefur litlar mætur á allri tilfinningavæmni. í*eir innan hennar, sem hugsa um eitthvað annað en þarfir og nautnir líðandi stundar, óska að fá svar við ráðgátum lífs- nrs, annað hvort hjá trúarbrögðunum eða þá einhverju heim- spekikerfi. Það gefur að skilja, að ef prestur á ekki aðeins að inna af oöndum guðsþjónustugjörð á hverjum helgum degi, auk allra lögboðinna aukaverka, heldur einnig að sinna sálusorgarastörf- llm, leggja sinn skerf til lækningar aðkallandi þjóðfélagsmeina °!t fylgjast það vel með straumi tímans, að hann geti „komið fvrir sitt hjarta orði“ við hugsandi nútímamann, þá er það kreinasta fjarstæða að ætla lionum að þjóna allt að 10 þúsund tnanna söfnuði, eins og á sér stað nú í Reykjavík. Slík skoð- nn er svo andlaus, að furðu gegnir, auk þess sem það er full- komin uppgjöf frá þjóðkirkjunnar hálfu að telja fleiri presta liér óþarfa, af því að svo mikið sé af sértrúarflokkum, að fólk geti farið til þeirra til þess að öðlast andlega leiðsögu. Lögum samkvæmt á ríkið að leggja fólkinu í landinu til prest fyrir hverja 5000 íbúa að minnsta kosti og samkvæmt framan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.