Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 18
|(|(j KIRKJURITIÐ draga dám af því, sem þau sjá fyrir sér haft af hinum full- orðnu á myndskermum og hinu, sem foreldrar þeirra hafast að að þeim ásjáandi. A.m.k. fimm börn hafa stytt sér aldur síðustu mánuðina á Englandi vegna áhrifa sjónvarpsmynda. Þingmaðurinn getur þess, að umsjónarmaður enska ríkis- sjónvarpsins hafi haldið því frani að „sjónvarpið yrði óhjákvæmilega að sýna heiminn í réttu ljósi. Það er að segja hversu siðferði þjóðfélagsins er í upplausn af völdum ofbeld- is, ómennsku og ruddaskapar. Það brygðist skyldu sinni, ef það endurspeglaði ekki staðreyndirnar". Ymsir neita því að margar æsimyndirnar sýni lífið í sönnu ljósi. Þótt þær til dæmis láti réttinn sigra að lokum með byssuskoti eða álíka aðferðum, er ekki þar með sannað að of- beldið sé eina lausn allra mála. Ennfremur kom í ljós að vissir „útlendingar, Suður-Ameríkumenn, Þjóðverjar og Búar eru jafnan sýndir sem þorparar, en aldrei eins og sannar hetjur". Þingmaðurinn segist vera á sama máli og Shakespeare: „111- gjörðatæki, sem blasa við augum, verða ósjaldan undirrót ill- verka". Það er ennfremur athyglisvert að forsvarsmenn sjónvarps- ins halda því fram, að áhorfendurnir krefjist fyrst og fremst stundargamans og því verði að fullnægja. En skoðanakönnun meðal ungs fólks sýnir að það hefur skömm og andúð á mörg- um sjónvarpsmyndum og telur þær höfða til hinna lægstu bvata. Ætti því að hverfa frá að sýna þær. Butler innanríkisráðberra lætur nú fara fram rannsókn á áhrifum sjónvarpsins á almenning og byggst eiga fleiri ýtar- legar umræður við forráðamenn sjónvarpsins, bæði þess, sem rekið er af ríki og því er einstaklingar hafa á sínum snærum, áður en hann leggur málið fyrir þingið. I greinarlok skorar höfundur á almenning að segja sínar skoðanir á málinu. Því niðurstaðan muni verða sú að þing- mennirnir taki mest tillit til þeirra. Svona taka Englendingar á þessu máli. Sakramenntin eru ekki útvarpsefni Þegar ný tæki koma til sögunnar, þurfa menn alltaf að læra á þeim tökin. Það tók sinn tíma að komast upp á áralagið og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.